Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. apríl 2020

    Þar sem veð­ur­spá er hag­stæð næstu daga verð­ur ráð­ist í fram­kvæmd og frá­g­ang við op­inn lagna­sk­urð sem ligg­ur á milli Svölu­höfða og Hlíða­vall­ar. Ráð­gert er að nýrri frá­veitu­lögn verði kom­ið fyr­ir laug­ar­dag­inn 25. apríl, skurð­in­um lokað og svæð­ið gróf­jafn­að þann sama dag.

    Þar sem veð­ur­spá er hag­stæð næstu daga verð­ur ráð­ist í fram­kvæmd og frá­g­ang við op­inn lagna­sk­urð sem ligg­ur á milli Svölu­höfða og Hlíða­vall­ar. Ráð­gert er að nýrri frá­veitu­lögn verði kom­ið fyr­ir laug­ar­dag­inn 25. apríl, skurð­in­um lokað og svæð­ið gróf­jafn­að þann sama dag.

    Búið er að tryggja var­úð­ar­merk­ing­ar, girð­ing­ar og merk­ing­ar hjá­leiða til að koma í veg fyr­ir slysa­hættu.

    Ráð­gert er að lokafrá­gang­ur á svæð­inu verði í byrj­un maí og þar með ljúki fram­kvæmd­um á end­ur­nýj­un og færslu á stærstu stofn­lögn frá­veitu­kerf­is Mos­fells­bæj­ar.

    Beðist er vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þess­ar fram­kvæmd­ir kunna að valda og eru gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur hvatt­ir til að nota hjá­leið­ir og fara ekki inn á fram­kvæmda­svæð­ið.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00