Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. apríl 2020

Í ljósi þess að íþróttamið­stöðin Lága­fell er lok­uð vegna sam­komu­banns hef­ur tæki­fær­ið ver­ið notað til að sinna við­haldi á mið­stöð­inni.

Unn­ið er að því að slípa og lakka gólfið í íþrótta­saln­um og end­ur­merkja íþrótta­vell­ina, mála hin ýmsu rými, yf­ir­fara vegg­hengd sal­erni, end­ur­nýja loft í sturtu­klef­um og gólf í bað­að­stöðu starfs­manna. Hleypt verð­ur úr sund­laug­ar­kerf­inu og flísa­lögn sund­laug­ar­inn­ar yf­ir­farin auk þess sem loftræsti­kerfin og bún­að­ur í sund­laug­ar­kjall­ara verða yf­ir­farin.

 

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00