Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. maí 2020

Til­boð opn­uð 5. maí 2020. Breikk­un og end­ur­bæt­ur Hring­veg­ar (1) í Mos­fells­bæ, milli Skar­hóla­braut­ar og Langa­tanga.

At­huga­semd­ir fyr­ir opn­un: Eng­ar.

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Há­fell ehf. – 609.369.540 kr.
  • Ístak hf. – 557.953.098 kr.
  • Grafa og grjót ehf. – 507.785.440 kr.
  • Loftorka ehf. – 490.380.000 kr.

Kostn­að­ar­áætlun hönn­uða: 706.000.000 kr.

At­huga­semd­ir eft­ir opn­un til­boða: Nei

Fyr­ir­vari um yf­ir­ferð til­boða að hálfu Mos­fells­bæj­ar.


Verk­ið felst í:

Veg­svæð­ið skal breikka þ.a. hægt verði að koma fyr­ir 4 ak­rein­um og að­skilja akst­urs­stefn­ur með vegriði. Breikk­un­in inni­fel­ur bergsker­ing­ar inn í Lága­fell auk ann­arra sker­inga. Um­fram­efni skal koma fyr­ir í hljóð­mön­um við veg­inn. Byggja skal hljóð­varn­ar­veggi á steypt­um und­ir­stöð­um og klæða með sements­bundn­um trefja­plöt­um. Einn­ig skal byggja bið­stöð Strætó með til­heyr­andi stíga­teng­ing­um. Innifal­ið er einn­ig all­ur: frá­gang­ur yf­ir­borðs rask­aðra svæða, plönt­un og gróð­ur­setn­ing, öll nauð­syn­leg lagna­vinna, upp­setn­ing ljósastaura og all­ar teng­ing­ar þeirra. Lengd veg­kafl­ans er um 1.100 m.

Verk­ið er sam­starfs­verk­efni Vega­gerð­ar­inn­ar og Mos­fells­bæj­ar.

Helstu magn­töl­ur eru:

Verk­hluti 8.01 Vega­gerð og lýs­ing

  • Rif mal­biks og gang­stétta 6.000 m2
  • Bergsker­ing­ar13.000 m3
  • Fláaf­leyg­ar og laus­ar sker­ing­ar15.000 m3
  • Fyll­ing­ar í vega­gerð 9.700 m3
  • Styrkt­ar­lag 3.300 m3
  • Burð­ar­lag1.800 m3
  • Of­an­vatns­ræsi150 m
  • Mal­bik 31.200 m2
  • Gang­stíg­ar 1.100 m2
  • Vegr­ið2.400 m
  • Götu­lýs­ing, skurð­gröft­ur og streng­ur 2.500 m
  • Ljósastaur­ar 60 stk.

Verk­hlut­ar 8.02 og 8.03 Hljóð­varn­ar­vegg­ir

  • Gröft­ur 1.700 m3
  • Steypa253 m3
  • Járna­lögn20.300 kg
  • Mót 1.463 m2
  • Stál­stoð­ir 1.6m179 stk.
  • Stál­stoð­ir 2.4m52stk.
  • Klæð­ing, sements­bundn­ar trefja­plöt­ur 2.430 m2
  • Frá­gang­ur hljóðmana, jöfn­un og sán­ing7.500 m2
  • Gróð­ur­beð240 m2
  • Tré og runn­ar 280 stk.

Verk­inu skal að fullu lok­ið eigi síð­ar en 1. des­em­ber 2020.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00