Allar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu lokaðar 7. október 2020
Breyttar reglur um samkomutakmarkanir
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, aðfaranótt 5. október.
Breytt fyrirkomulag þjónustu bæjarskrifstofa frá 4. október 2020
Í ljósi neyðarstigs Almannavarna sem tekur gildi á miðnætti 4. október 2020 er þjónustuver bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar opið fyrir gesti frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga.
Opnun útboðs: „Brattahlíð - Gatnagerð og veitur“
Þann 1. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Brattahlíð – Gatnagerð og veitur“.
Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Nýtt aðalskipulag
Mosfellsbær auglýsti í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar lýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags þann 19. september sl.
Klapparhlíð 32 - Viðgerð á yfirborði aðkomugötu
Mánudaginn 28. september, frá kl. 09:00, er stefnt að því að hefja framkvæmdir á yfirborðsviðgerð aðkomugötu að bílastæði Klapparhlíðar 32.
Skógræktarfélagið hlýtur umhverfisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum árlegar umhverfisviðurkenningar.
Úttekt og heildarskimun á skólahúsnæði Mosfellsbæjar og loftgæðamælingar
Bæjarstjórn ákvað á síðasta ári að leggja til að umhverfissviðs Mosfellsbæjar yrði falið að láta framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar með tilliti til rakaskemmda og hugsanlegs örveruvaxtar þeim tengdum þeim.
Billausi dagurinn 20. september 2020
Í dag er bíllausi dagurinn, en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.
Nýtum okkur gönguleiðir bæjarins
Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði sérstaða bæjarins.
Skipulagslýsing fyrir nýtt aðalskipulag
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að kynna skipulagslýsingu fyrir nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins.
Jewells Chambers hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2020
Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2020 hlýtur Mosfellingurinn Jewells Chambers.
Rafrænn jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2020
Vegna samkomutakmarkana ákvað lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar að jafnréttisdagur Mosfellsbæjar yrði rafrænn í ár.
Endurnýjun gangstéttar í Brekkutanga
Í næstu viku er fyrirhugað að fara í endurnýjun á gangstétt meðfram Brekkutanga 14.
Óskar Einarsson er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020
Tónlistarmaðurinn Óskar Einarsson er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020.
Hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu
Nú er samgönguvikunni að ljúka í Mosfellsbæ.
Nýr hjólateljari á hjólastíg
Hjólateljari hefur verið settur upp á samgöngustígnum við Úlfarsfell við Hamrahlíð.
Merking hjólreiðastíga
Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ hefur merki Mosfellsbæjar verið málað á göngu- og hjólreiðastíg á strandstíg við Úlfarsá á sveitarfélagamörk að Reykjavík.
BMX-dagur á Miðbæjartorginu