Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, aðfaranótt 5. október.
Helstu takmarkanir:
- Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman er 20 manns.
- Líkamsræktarstöðvum verður lokað og einnig krám, skemmti- og spilastöðum.
- Gestir á sundstöðum mega að hámarki vera 50% af leyfilegum fjölda samkvæmt starfsleyfi.
- Fjarlægðarmörk verða áfram 1 metri og við aðstæður þar sem slíkt er ekki mögulegt er skylt að nota andlitsgrímur.
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum