Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. október 2020

Heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur stað­fest nýj­ar reglu­gerð­ir um tak­mark­an­ir á sam­komu­haldi sem kveða á um hert­ar að­gerð­ir til að sporna við út­breiðslu COVID-19 og taka þær gildi á mið­nætti, að­faranótt 5. októ­ber.

Helstu tak­mark­an­ir:

  • Há­marks­fjöldi þeirra sem mega koma sam­an er 20 manns.
  • Lík­ams­rækt­ar­stöðv­um verð­ur lokað og einn­ig krám, skemmti- og spila­stöð­um.
  • Gest­ir á sund­stöð­um mega að há­marki vera 50% af leyfi­leg­um fjölda sam­kvæmt starfs­leyfi.
  • Fjar­lægð­ar­mörk verða áfram 1 metri og við að­stæð­ur þar sem slíkt er ekki mögu­legt er skylt að nota and­lits­grím­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00