Í ljósi neyðarstigs Almannavarna sem tekur gildi á miðnætti 4. október 2020 er þjónustuver bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar opið fyrir gesti frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga.
Símsvörun þjónustuvers bæjarskrifstofa er:
- Kl. 8:00-16:00 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
- Kl. 8:00-18:00 miðvikudaga
- Kl. 8:00-14:00 föstudaga
Mosfellsbær leggur áfram áherslu á rafrænar leiðir svo sem netspjall, tölvupóst (mos[hja]mos.is) og síma (525-6700). Gögnum má skila í póstkassa bæjarskrifstofa í anddyri turnsins að Þverholti 2.
English:
The Department of Civil Protection and Emergency Management has updated the current restrictions regarding COVID-19. These changes will be in effect from midnight on October 4th, 2020.
The Mosfellsbaer Service Center will be open to visitors on weekdays from 8:00-12:00.
Please contact the Service Center by telephone (525-6700), email (mos[at]mos.is) or online chat. Opening hours:
- Mondays, Tuesdays and Thursdays: 8:00-16:00
- Wednsdays: 8:00-18:00
- Fridays: 8:00-14:00
Documents can be delivered to the Service Center’s mailbox located on the 1st floor at Þverholt 2.
Tengt efni
Aukin vetraropnun kaffistofu Samhjálpar
Neyðarkallinn til styrktar björgunarsveitinni Kyndli
Mosfellsbær styrkir Björgunarsveitina Kyndil með því að kaupa Neyðarkallinn 2024.
Bókun samtala hjá velferðarsviði