Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. september 2020

Í næstu viku er fyr­ir­hug­að að fara í end­ur­nýj­un á gang­stétt með­fram Brekku­tanga 14.

Til að tryggja að­gengi verktaka að gang­stétt­inni eru íbú­ar vin­sam­leg­ast beðn­ir um að færa öku­tæki sín frá fyr­ir­hug­uðu fram­kvæmd­ar­svæði fyr­ir mánu­dag­inn 21. sept­em­ber. Í kjöl­far­ið verða þessi bíla­stæði girt af á með­an á fram­kvæmd­um stend­ur, en gert er ráð fyr­ir að fram­kvæmd­um á end­ur­nýj­un gang­stétt­ar ljúki föstu­dag­inn 25. sept­em­ber.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00