Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. september 2020

Mos­fells­bær aug­lýsti í sam­ræmi við sam­þykkt­ir bæj­ar­stjórn­ar lýs­ingu vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags þann 19. sept­em­ber sl.

Skipu­lags­lýs­ing­in og upp­lýs­ing­ar um hana eru að­gengi­leg­ar al­menn­ingi á vef sveit­ar­fé­lags­ins en einn­ig á upp­lýs­inga­torgi við bóka­safn­ið að Þver­holti 2. Frest­ur til þess að skila inn ábend­ing­um er til og með 23. októ­ber 2020.

Kynn­ing­ar­fund­ur 12. októ­ber kl. 17:00

Mánu­dag­inn 12. októ­ber n.k., kl. 17:00, verð­ur kynn­ing­ar­fundi streymt þar sem far­ið verð­ur yfir efni lýs­ing­ar­inn­ar. Fund­ur­inn er ra­f­rænn til þess að tryggja helstu sótt­varn­ir. Streymi á fund­inn verð­ur að­gengi­legt sam­dæg­urs á vef Mos­fells­bæj­ar og á fés­bók­ar­síðu sveit­ar­fé­lags­ins.

Hægt verð­ur að senda inn spurn­ing­ar en einn­ig má senda þær fyr­ir fund­inn á skipu­lag[hja]mos.is. Form­leg­ar um­sagn­ir vegna lýs­ing­ar má einn­ig senda á sama net­fang.

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00