Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. september 2020

Mánu­dag­inn 28. sept­em­ber, frá kl. 09:00, er stefnt að því að hefja fram­kvæmd­ir á yf­ir­borðsvið­gerð að­komu­götu að bíla­stæði Klapp­ar­hlíð­ar 32.

Gert er ráð fyr­ir því að fram­kvæmd­in taki um 2 vik­ur eða til kl. 16:00 föstu­dag­inn 9. októ­ber.

Lokað verð­ur fyr­ir um­ferð göt­unn­ar á þeim tíma en íbú­ar Klapp­ar­hlíð­ar 32 geta kom­ist að hús­um sín­um um hjá­leið gegn­um bíla­stæði Klapp­ar­hlíð­ar 30 og yfir göngustíg eins og sýnt er á með­fylgj­andi loft­mynd.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um við veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00