Uppfærð frétt eftir útgáfu reglugerðar seint í gærkvöldi:
Þrátt fyrir lokun sundstaða er heimilt að halda úti skólasundi fyrir börn fædd 2005 og síðar.
Vegna hertra aðgerða á höfuðborgarsvæðinu hefur framkvæmdaráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins ákveðið að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 7. október. Lokunin á einnig við skólasund.
Næstu skref varðandi opnunartíma sundlauga verða auglýst þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem snýr að auknum takmörkum á höfuðborgarsvæðnu verður birt.
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum