Hjólateljari hefur verið settur upp á samgöngustígnum við Úlfarsfell við Hamrahlíð.
Tilgangurinn er að fá betri upplýsingar um umferð um stíginn, bæði gangandi og hjólandi vegfarenda.
Upplýsingar um umferð um stíginn er hægt að finna á kortavef Mosfellsbæjar undir Umferð. Þar er hægt er að skoða umferð hjólandi og gangandi vegfarenda um stíginn daglega, vikulega og 3 mánuði aftur í tímann.
Tengt efni
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Aukið umferðaröryggi - Ábendingagátt opin til 1. nóvember 2023
Mosfellsbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Kynningarfundur um Sundabraut fyrir íbúa og hagaðila í Mosfellsbæ 12. október 2023
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, vinnur að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi.