Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Í til­efni af sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ hef­ur merki Mos­fells­bæj­ar ver­ið mál­að á göngu- og hjól­reiða­stíg á strand­stíg við Úlfarsá á sveit­ar­fé­laga­mörk að Reykja­vík.

Þá eiga að vera komn­ar merk­ing­ar á báða hjóla­stíg­ana sem tengj­ast beint við Reykja­vík, þar sem í fyrra var sett upp sam­svar­andi merki Mos­fells­bæj­ar á sam­göngu­stíg við Úlfars­fell.

Tengt efni