Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ hefur merki Mosfellsbæjar verið málað á göngu- og hjólreiðastíg á strandstíg við Úlfarsá á sveitarfélagamörk að Reykjavík.
Þá eiga að vera komnar merkingar á báða hjólastígana sem tengjast beint við Reykjavík, þar sem í fyrra var sett upp samsvarandi merki Mosfellsbæjar á samgöngustíg við Úlfarsfell.
Tengt efni
Tilkynning vegna hjáleiðar Strætó á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl fer skrúðganga frá Þverholti um Skeiðholt og Skólabraut.
Opnun á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ
Vesturlandsvegur (1) í gegnum Mosfellsbæ var vígður formlega fimmtudaginn 8. desember eftir endurbætur og breikkun. Með framkvæmdinni stóreykst umferðaröryggi í gegnum bæinn.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Hámarkshraði á Hafravatnsvegi lækkaður í 60 km/klst
Tekin hefur verið ákvörðun um að lækka hámarkshraða á Hafravatnsvegi (vegur 431-01) í 60 km/klst.