Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ hefur merki Mosfellsbæjar verið málað á göngu- og hjólreiðastíg á strandstíg við Úlfarsá á sveitarfélagamörk að Reykjavík.
Þá eiga að vera komnar merkingar á báða hjólastígana sem tengjast beint við Reykjavík, þar sem í fyrra var sett upp samsvarandi merki Mosfellsbæjar á samgöngustíg við Úlfarsfell.
Tengt efni
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Aukið umferðaröryggi - Ábendingagátt opin til 1. nóvember 2023
Mosfellsbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Kynningarfundur um Sundabraut fyrir íbúa og hagaðila í Mosfellsbæ 12. október 2023
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, vinnur að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi.