Bókasafn Mosfellsbæjar hefur opnað
Bókasafn Mosfellsbæjar opnaði í gær, miðvikudaginn 18. nóvember.
Takmarkanir í gildi frá 18. nóvember til 1. desember
Takmarkanir á samkomum frá 18. nóvember til og með 1. desember 2020.
Gatnagerð við Bröttuhlíð 32-38
Stefnt er að því að hefja gatnagerðarframkvæmdir í nóvembermánuði á nýrri götu við Bröttuhlíð 32-38.
Neyðarlokun vegna leka á stofnlögn
Vegna mikils leka á stofnlögn verðum við að loka fyrir rennsli frá Laxnesdýjum sem veldur minnkandi þrýsting og jafnvel vatnsskorti í efstu byggðum í Mosfellsdal.
Covid-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum.
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
15. nóvember er árlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa sem haldinn er undir merkjum Sameinuðu þjóðanna.
Gildi Mosfellsbæjar og heimsfaraldurinn
Gildin okkar sem starfsfólk og íbúar Mosfellsbæjar mótuðu og gerðu að sínum árið 2007 hafa oft komið að góðum notum tengt verkefnum og þegar reynir virkilega á.
Tónleikastund með GDRN
Þann 22. október sendi Mosfellsbær öllu starfsfólki Mosfellsbæjar kæra kveðju með þökk fyrir þeirra framlag við að halda starfsemi bæjarins gangandi við þær aðstæður sem nú ríkja.
Samkomutakmarkanir og börn
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun.
Hjálpumst að við að halda bænum hreinum og fínum með rafrænum ábendingum
Á vef Mosfellsbæjar má finna ábendingakerfi, hlekkur sem er staðsettur fyrir neðan forsíðumyndina.
Ærslabelgur í vetrardvala
Ærslabelgurinn á Stekkjarflöt er nú kominn í vetrardvala.
Leiðbeiningar um rými utanhúss og innandyra vegna COVID-19
Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Hertar samkomutakmarkanir í gildi frá 31. október til 17. nóvember 2020
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 31. október 2020 og gildir til og með 17. nóvember 2020.
Kennslustofa við Varmárskóla - Til flutnings eða niðurrifs og förgunar
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboði í flutning og/eða niðurrif á 130 fm. timburhúsi (7m x 18m) sem stendur á lóð Varmárskóla.
Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!
Hrekkjavaka með öðru sniði í ár.
Jólaljós í Mosfellsbæ
Uppsetning á jólaljósum í Mosfellsbæ hefst nú um mánaðarmótin sem er rúmlega hálfum mánuði fyrr en venjulega.
Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf barna
Íþrótta- og tómstundastarf og sundkennsla barna verður heimil á næstu dögum.
Styrkir til fatlaðs fólks vegna náms eða verkfæra- og tækjakaupa árið 2020
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra- og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Menningarstefna Mosfellsbæjar 2020-2024
Haustið 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Hlégarði um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar og mótuðu hugmyndir frá þeim fundi stefnuna.