Á vef Mosfellsbæjar má finna ábendingakerfi, hlekkur sem er staðsettur fyrir neðan forsíðumyndina.
Við viljum hvetja fólk til að senda ábendingar í gegnum þennan hlekk þar sem möguleiki á nákvæmri staðsetningu er til staðar. Þegar staðsetning hefur verið valin er hægt að velja flokk sem ábendingin snertir t.d. rusl og sorphirða, setja inn lýsingu og í síðasta skrefinu býðst þeim sem sendir inn ábendinguna að skrá nafn og netfang og fá þannig að fylgjast með úrvinnslu erindis.
Notum rafrænar leiðir til að koma ábendingum til skila á skilvirkan og einfaldan hátt og hjálpumst að við að hafa halda bænum okkar hreinum og fínum.
Tengt efni
Aukin vetraropnun kaffistofu Samhjálpar
Neyðarkallinn til styrktar björgunarsveitinni Kyndli
Mosfellsbær styrkir Björgunarsveitina Kyndil með því að kaupa Neyðarkallinn 2024.
Bókun samtala hjá velferðarsviði