Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. nóvember 2020

Á vef Mos­fells­bæj­ar má finna ábend­inga­kerfi, hlekk­ur sem er stað­sett­ur fyr­ir neð­an for­síðu­mynd­ina.

Við vilj­um hvetja fólk til að senda ábend­ing­ar í gegn­um þenn­an hlekk þar sem mögu­leiki á ná­kvæmri stað­setn­ingu er til stað­ar. Þeg­ar stað­setn­ing hef­ur ver­ið valin er hægt að velja flokk sem ábend­ing­in snert­ir t.d. rusl og sorp­hirða, setja inn lýs­ingu og í síð­asta skref­inu býðst þeim sem send­ir inn ábend­ing­una að skrá nafn og net­fang og fá þann­ig að fylgjast með úr­vinnslu er­ind­is.

Not­um ra­f­ræn­ar leið­ir til að koma ábend­ing­um til skila á skil­virk­an og ein­fald­an hátt og hjálp­umst að við að hafa halda bæn­um okk­ar hrein­um og fín­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00