Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. október 2020

Sveit­ar­fé­lög­in og al­manna­varn­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa ákveð­ið að hafa skipu­lags­dag í leik- og grunn­skól­um, tón­list­ar­skól­um og frí­stund­astarfi mánu­dag­inn 2. nóv­em­ber vegna hertra sótt­varn­a­reglna stjórn­valda til varn­ar COVID-19.

Mánu­dag­ur­inn 2. nóv­em­ber verð­ur not­að­ur til að skipu­leggja starf­ið með kenn­ur­um og öðru starfs­fólki.

Leik- og grunn­skóla­börn eiga því ekki að mæta í skól­ann mánu­dag­inn 2. nóv­em­ber en nán­ari upp­lýs­ing­ar um skóla­starf­ið verða send­ar frá skól­un­um til for­eldra og for­ráða­manna um áfram­hald skóla­starfs­ins. Skóla- og frí­stund­ast­arf mun hefjast aft­ur með breyttu sniði þriðju­dag­inn 3. nóv­em­ber.


English

Municipalities and Civil Protecti­on and Emer­gency Mana­gement of the grea­ter Reykja­vík area have decided to have an org­an­izati­on­al day í preschools, primary schools, mudic schools and af­ter school centers on Monday, No­v­em­ber 2nd because of tig­htened mitigati­on ru­les set by the go­vern­ment to prevent COVID-19.

Monday, No­v­em­ber 2nd will be used to plan school work with the teachers and ot­her school staff.

Children in preschools and primary schools should th­erefore not come to school on Monday, No­v­em­ber 2nd. Fur­t­her in­formati­on about this will be sent from the schools to par­ents and guar­di­ans. Schools will be opened again on Tu­es­day, No­v­em­ber 3rd.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00