Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 31. október 2020 og gildir til og með 17. nóvember 2020.
Helstu takmarkanir í gildi:
- 10 manna fjöldatakmörkun sem meginregla.
- 50 til 100 manna hámarksfjöldi í lyfja- og matvöruverslunum.
- Íþróttir óheimilar.
- Sviðslistir óheimilar.
- Líkamsræktarstöðvar lokaðar.
- Sundlaugar lokaðar.
- Hársnyrtistofur og snyrtistofur lokaðar.
- Krár, skemmtistaðir og spilasalir lokaðir.
- Veitingastaðir með vínveitingaleyfi mega hafa opið til 21:00 alla daga.
- Grímuskylda þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðarmörk milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum.
- Börn fædd 2015 og síðar undanþegin 2 metra reglu, fjöldatakmörkun og grímuskyldu (gilti áður um börn fædd 2005 og síðar).
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum