Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. október 2020

Reglu­gerð um tak­mörk­un á sam­kom­um vegna far­sótt­ar tek­ur gildi 31. októ­ber 2020 og gild­ir til og með 17. nóv­em­ber 2020.

Helstu tak­mark­an­ir í gildi:

  • 10 manna fjölda­tak­mörk­un sem meg­in­regla.
  • 50 til 100 manna há­marks­fjöldi í lyfja- og mat­vöru­versl­un­um.
  • Íþrótt­ir óheim­il­ar.
  • Sviðslist­ir óheim­il­ar.
  • Lík­ams­rækt­ar­stöðv­ar lok­að­ar.
  • Sund­laug­ar lok­að­ar.
  • Hársnyrti­stof­ur og snyrti­stof­ur lok­að­ar.
  • Krár, skemmti­stað­ir og spila­sal­ir lok­að­ir.
  • Veit­inga­stað­ir með vín­veit­inga­leyfi mega hafa opið til 21:00 alla daga.
  • Grímu­skylda þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra ná­lægð­ar­mörk milli ein­stak­linga sem ekki eru í nán­um tengsl­um.
  • Börn fædd 2015 og síð­ar und­an­þeg­in 2 metra reglu, fjölda­tak­mörk­un og grímu­skyldu (gilti áður um börn fædd 2005 og síð­ar).

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00