Uppsetning á jólaljósum í Mosfellsbæ hefst nú um mánaðarmótin sem er rúmlega hálfum mánuði fyrr en venjulega.
Það er gert til að lýsa upp skammdegið við þær aðstæður sem nú ríkja í samfélaginu.
Mosfellsbær hvetur íbúa til að gera slíkt hið sama og hjálpa til við að lýsa fallega bæinn okkar upp.
Tengt efni
Jólatréð fyrir Miðbæjartorg úr heimabyggð
Fjórða árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar
Mosfellsbær efstur á lista yfir spennandi ferðamannastaði á Íslandi