Bygging nýs leikskóla í Helgafellshverfi
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 19. nóvember síðastliðinn að hefja undirbúning á byggingu nýs leikskóla í Helgafellshverfi.
Flokkað plast í grenndargáma og endurvinnslustöðvar 7.-13. desember 2020
Vegna viðhalds á vinnslulínu heimilissorps í móttöku og flokkunarstöð SORPU bs. í Gufunesi verður flokkunarbúnaður á plasti úr gráu tunnunni óvirkur dagana 7. – 13. desember.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Hægt að senda ábendingar til 12. desember
Sendið útnefningar og ábendingar fyrir 12. desember 2020.
Gulrótin 2020 - Hægt að senda inn tilnefningar til og með 6. desember
Tilnefningar fyrir Gulrótina 2020 má senda í gegnum vef Heilsuvinjar til miðnættis 6. desember 2020.
Jólamarkaður Ásgarðs Handverkstæðis fellur niður vegna fjöldatakmarkana
Áður auglýstur jólamarkaður Ásgarðs sem átti að fara fram laugardaginn 5. desember á milli kl. 10:00 – 17:00 fellur niður.
Veitur virkja viðbragðsáætlun - fólk hvatt til að fara sparlega með heitt vatn
Í ljósi þess að næstu daga stefnir í eitt mesta kuldakast á suðvesturhorni landsins síðan árið 2013 hafa Veitur virkjað viðbragðsáætlun í rekstri hitaveitunnar.
Rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund 4. desember 2020
Vegna vinnu verður rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund föstudaginn 4. desember kl. 09:00-14:00.
Covid 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.
Samgöngustígur og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði
Á næstu dögum verður undirritaður verksamningur við Karina ehf, að undangengdu útboði, um samgöngustíg og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði.
Jól og áramót 2020 vegna Covid-19
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar fyrir jól og áramót.
Jólatréð á Miðbæjartorgi
Jólatréð á Miðbæjartorgi er komið á sinn stað, en ekki verður unnt að halda okkar hefðbundnu tendrunarathöfn í ár vegna gildandi samkomutakmarkana.
Viðspyrna og þjónusta við íbúa tryggð í skugga heimsfaraldurs
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember.
Breikkun á Reykjavegi og Þverholti við Vesturlandsveg
Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við breikkun Reykjavegar og Þverholts við hringtorg (Kóngstorg) á Vesturlandsvegi á næstunni.
Tvær gular viðvaranir vegna veðurs
Veðurstofa Íslands hefur gefið út tvær gular viðvaranir fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs.
Rafhlaupahjólin mætt í Mosfellsbæ
Frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020 gátu Mosfellingar valið að nýta sér umhverfisvænan samgöngumáta innanbæjar þar sem fyrirtækið Oss rafrennur ehf. hefur fengið leyfi fyrir og hafið útleigu á rafhlaupahjólum.
Lækjarhlíð og Klapparhlíð - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Gerplutorg í Gerplustræti - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Grenndarstöð við Bogatanga - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Lýðheilsu- og forvarnastefna í samráðsgátt
Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi.
Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.