Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. nóvember 2020

Jóla­tréð á Mið­bæj­ar­torgi er kom­ið á sinn stað, en ekki verð­ur unnt að halda okk­ar hefð­bundnu tendr­un­ar­at­höfn í ár vegna gild­andi sam­komutak­mark­ana.

Börn af leik­skól­un­um Hlað­hömr­um og Reykja­koti ásamt Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra tóku í vik­unni að sér að ganga úr skugga um að ljós­in virk­uðu og æfðu sig í að ganga í kring­um tréð.

Dag­inn fyr­ir fyrsta sunnu­dag í að­ventu, 28. nóv­em­ber, verða ljós­in tendr­uð á trénu eins og venj­an er. Bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til að koma og virða fyr­ir sér dýrð­ina á að­vent­unni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00