Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. nóvember 2020

Á næstu dög­um verð­ur und­ir­rit­að­ur verk­samn­ing­ur við Kar­ina ehf, að und­an­gengdu út­boði, um sam­göngustíg og end­ur­nýj­un ræs­is í Æv­in­týragarði.

Um er að ræða að leggja 1700 m lang­an og 5 metra breið­an sam­göngustíg frá Brú­ar­landi í gegn­um Æv­in­týra­garð­inn í Mos­fells­bæ að Tungu­vegi, þar með tal­ið nið­ur­setn­ingu 2ja brúa yfir Varmá ann­ar­s­veg­ar og Köldu­kvísl hins­veg­ar. Einn­ig er um að ræða end­ur­nýj­un á 600 mm skol­p­lögn (varmár­ræsi) á um 220 m kafla vest­an Var­már neð­an gervi­grasvall­ar. Að auki verð­ur end­ur­gerð­ur reiðstíg­ur sem grefst í sund­ur vegna fram­kvæmda við skol­p­lögn.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um við veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Áætluð verklok eru 15. ág­úst 2021.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00