Deiliskipulag vatnsgeymis í hlíðum Úlfarsfells
Kynningarfundur um nýtt deiliskipulag vatnsgeymis í hlíðum Úlfarsfells. Opinn kynningarfundur um deiliskipulag vatnsgeymis verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 1. apríl frá kl. 17:00 -18:00.
Vesturlandsvegur milli Skarhólabrautar og Reykjavegar
Opinn kynningarfundur um deiliskipulag Vesturlandsvegar verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 25. mars nk. frá kl 17:00-18:00.
Fjórar tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Fossatunga 9-15, Reykjamelur 20-22, Asparlundur 11 og Athafnasvæði Tungumelar, Mosfellsbær.
Opið hús - Sjálfstraust og vellíðan barna
Miðvikudaginn 27. mars er komið að fjórða og síðasta opna húsi vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar, haldið í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00. Að þessu sinni mun Anna Steinsen fjalla um hvernig við ýtum undir sjálfstraust og vellíðanbarna okkar.
Mosó kemur vel út í könnun Gallup
Gallup kannar árlega þjónustu sveitarfélaga og mælir þannig viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Að venju er Mosfellsbær í efstu sætum og yfir landsmeðaltali utan eins málaflokks.
Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2019
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2019 - Umsóknarfrestur er til og með 23. mars
Mosfellsbær auglýsir til umsóknar laus sumarstörf fyrir ungmenni sumarið 2019.
Skemmtileg Safnanótt 8. febrúar 2019
Bókasafnið og Listasalurinn voru í þriðja sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri föstudaginn 8. febrúar sl.
Davíð Þór, bæjarlistamaður 2017, hlýtur tónlistaverðlaun
Davíð Þór Jónsson hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019 í Berlín á dögunum.
Vinna við umhverfisstefnu vekur athygli
Samband íslenskra sveitarfélaga hélt kynningarfund föstudaginn 15. febrúar í samstarfi við verkefnastjórn heimsmarkmiðanna sem ætlaður var kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaga
Breyting á deiliskipulagi – Bjargslundur 17
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Bjargslundur 17.
Niðurgreiðslur vegna frístundaiðkunar fyrir 67 ára og eldri
Bæjarráð Mosfellsbæjar afgreiddi fyrirkomulag frístundastyrkja til íbúa í Mosfellsbæ sem eru 67 ára og eldri á fundi sínum þann 14. febrúar.
Okkar Mosó 2019 er nú hafið!
Ert þú með hugmynd að nýjung eða tillögu um eitthvað sem betur mætti fara í bænum okkar?
Auglýst útboð: Helgafellsskóli, 2-3 áfangi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, 2.-3. áfangi.
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2019-2020
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2019-2020 fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2019 - Umsóknarfrestur til 15. mars
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2019.
Félagsstarf eldri borgara
Í félagsstarfi eldri borgara er mikið spilað.
Framkvæmdir við Súluhöfða 32-57
Vegna gatnagerðar í tengslum við Súluhöfða 32-57 er vakin athygli á því að EFLA er með verkeftirlit með verkinu.
Tillögur að deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tvær tillögur að deiliskipulagi: Vatnsgeymir í Úlfarsfelli – tillaga að deiliskipulagi og Heiðarhvammur í landi Miðdals – tillaga að deiliskipulagi.
Dagur Listaskólans 2. mars 2019
Laugardaginn 2. mars verður opið hús Listaskólanum í Háholti 14 frá kl. 11.00 – 13.00.