Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. mars 2019

Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki vegna list­við­burða og menn­ing­ar­mála árið 2019.

Hér und­ir falla áður ár­viss fjár­fram­lög til marg­vís­legr­ar menn­ing­ar­starf­semi í bæn­um, auk nýrra. Um­sækj­end­ur geta ver­ið ein­stak­ling­ar, fyr­ir­tæki, fé­laga­sam­tök eða stofn­an­ir, inn­an sem utan Mos­fells­bæj­ar. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd ósk­ar sér­stak­lega eft­ir um­sókn­um sem efla ný­sköp­un á sviði lista og menn­ing­ar.

Fjár­fram­lög til lista og menn­ing­ar­mála eru af tvenn­um toga:

  • Fjár­fram­lög til al­mennr­ar list­a­starf­semi
  • Fjár­fram­lög vegna við­burða eða verk­efna

Um­sókn­um skal skilað í síð­asta lagi þann 15. mars 2019 á íbúagátt Mos­fells­bæj­ar.

Nið­ur­stöð­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar munu liggja fyr­ir eigi síð­ar en 2. apríl 2019 og eru háð­ar sam­þykki bæj­ar­stjórn­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00