Ert þú með hugmynd að nýjung eða tillögu um eitthvað sem betur mætti fara í bænum okkar? Hugsaðu málið og sendu inn þína hugmynd á mos.is fyrir 21. mars.
Í maí verður kosið um innsendar tillögur og þær bestu verða framkvæmdar næstu tvö sumur.
Tengt efni
Okkar Mosó verður Krakka Mosó 2025
Vinna við nýja körfuboltavelli á áætlun
Uppákomur í jólagarðinum næstu sunnudaga
Jólagarðurinn við Hlégarð hefur slegið í gegn á aðventunni. Verkefnið var kosið í Okkar Mosó 2021.