Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. mars 2019

Dav­íð Þór Jóns­son hlaut Nor­rænu kvikmynda­tónskáldaverðlaunin 2019 í Berlín á dögunum.

Tón­list­ar­mað­ur­inn Dav­íð Þór Jóns­son sem út­nefnd­ur var bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2017, stóð uppi sem sig­ur­veg­ari við af­hend­ingu Nor­rænu kvikmynda­tónskáldaverðlaunanna 2019 í Berlín á dögunum. Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir tónlist sína í kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð.

Þetta í níunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi frá Norðurlöndum.

Davíð Þór er á meðal fjölhæfustu tónlistarmanna landins, jafnvígur á píanóleik, spuna, tónsmíðar og hljómsveitarstjórn auk þess sem hann leikur á ógrynni hljóðfæra.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00