Erum við að leita að þér?
Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnustaður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu.
Helgafellsskóli að taka á sig mynd
Framkvæmdir Helgafellsskóla ganga vel og eru á áætlun.
Frítt í sund fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ
Börn 0-10 fá frítt í fylgd með fullorðnum. Unglingar 11 – 15 ára þurfa að framvísa sundkorti.
Tvöföldun Vesturlandsvegar í gegnum Mosfellsbæ
Nú liggur fyrir að tvær mikilvægar samgöngubætur eru komnar á áætlun samkvæmt drögum að samgönguáætlun sem nú liggja fyrir Alþingi.
Eldvarnarskóhorn koma til hjálpar
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins afhenti Mosfellsbæ skóhorn til að prófa reykskynjara heimilisins á öruggan hátt.
Leikfiminámskeið fyrir 67 ára og eldri
Tilraunaverkefni á vegum Mosfellsbæjar, FaMos og World Class hófst 18. september.
Afltak hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2018
Verktakafyrirtækið Afltak í Mosfellsbæ er handhafi jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2018.
Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita - útboðsauglýsing
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Súluhöfða, Mosfellsbæ. Um er að ræða nýja götu við Súluhöfða í Höfðahverfi milli núverandi neðsta botnlanga í götunni og golfvallar Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
NArt - norræn listavinnustofa
Samhliða norrænu vinabæjarráðstefnunni sem haldin var í Mosfellsbæ um síðust helgi var haldin listavinnustofa að nafni „NArt – Nordic Art Works-hop“.
Sumarlestur 2018 - Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð Sumarlestrar 2018 var haldin á Bókasafnsdeginum þann 7. september sl.
Skólabörn í Mosfellsbæ með skólavörur frá Múlalundi
Mosfellsbær er í hópi 10 sveitarfélaga sem hafa tekið þá góðu ákvörðun að allar möppur og plastvasar sem notuð verða í grunnskólum sveitarfélaganna næsta vetur verði framleidd innanlands, á Múlalundi vinnustofu SÍBS, í stað þess að vera flutt inn frá útlöndum.
Krakkar úr Dalnum söfnuðu fyrir Reykjadal
Þessir frábæru krakkar sem búa í nágrenni Reykjadals í Mosfellsdal söfnuðu 17.017 krónum með skransölu fyrr í sumar sem haldin var á markaðnum á Mosskógum hjá Nonna og Völu.
Álfyssingar koma upp Samfélagsgarði
Íbúar í Álafosskvos hafa tekið sig saman í samstarfi við Mosfellsbæ og tekið í notkun svokallaðan Samfélagsgarð efst í Kvosinni.
Þjónustusamningur við Ásgarð endurnýjaður
Nýverið var endurnýjaður þjónustusamningur milli Ásgarðs – handverkstæðis og Mosfellsbæjar um verndaða vinnu og hæfingu fatlaðs fólks á árunum 2018-2022.
Starfsdagur alls starfsfólks Mosfellsbæjar
Þann 15. ágúst hittust rúmlega 500 starfsmenn Mosfellsbæjar í íþróttahúsinu við Varmá á starfsdegi.
Fyrsta skóflustungan að grænni framtíð
Fyrsta skóflustungan að nýrri gas- og jarðgerðarstöð SORPU var tekin í Álfsnesi 17. ágúst af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra og sex fulltrúum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.