Diddú og drengirnir og Reykholtskórinn í Reykholtskirkju 7. febrúar 2010
Diddú og drengirnir ásamt Reykholtskórnum munu halda tónleika í Reykholtskirkju sunnudaginn 7. febrúar kl. 16:00.
Dagur leikskólans í dag
Haldið er upp á dag leikskólans um allt land í dag. Markmið með degi leikskólans er að vekja athygli á starfsemi leikskólansog mikilvægi hans fyrir menntakerfið í heild sinni
8.september 2009: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi í miðbæ, forkynning
Í undirbúningi er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024. Um er að ræða breytingar í Miðbænum, annars vegar á afmörkun hverfisverndar á klapparholtinu Urðum, og hinsvegar stækkun miðbæjarsvæðis að gatnamótum Langatanga og Vesturlandsvegar.
Varmárskóli á grænni grein
Starfsfólk og nemendur í Varmárskóla eru nú í átaki með flokkun og frágang sorps í samræmi við umhverfisstefnu skólans og skuldbindingar vegna Grænfánans sem Varmárskóli sótti um í febrúar á síðasta ári.
Mataræði og geðheilsa
Viðfangsefni næsta opna húss Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar er mataræði og geðheilsa og verður það haldið miðvikudaginn 27. janúar næstkomandi kl. 20:00.
Prjónuðu 94 húfur fyrir heimilislausa
Í desember 2009 tók starfsfólk leikskólans Reykjakots í Mosfellsbæ þátt í verkefninu „Hlýjar hendur fyrir börn“ og prjónaði 55 vettlingapör fyrir Mæðrastyrksnefnd.
Linda Rún og Kristján Þór íþróttafólk Mosfellsbæjar 2009
Linda Rún Pétursdóttir, hestaíþróttakona og Kristján Þór Einarsson, golfíþróttamaður voru sæmd titlunum íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2009.
Embla Ágústsdóttir valin Mosfellingur ársins 2009
Embla Ágústsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2009 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ.
Komdu út
19 ára Mosfellingur með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld
Matthías I. Sigurðsson, 19 ára Mosfellingur, leikur einleik á klarinett með Sinfóníuhljómsvei Íslands 14. janúar nk.
Kvöldvaka Aftureldingar 14. janúar 2010
Afturelding tók sl. haust upp á þeirri nýjung að halda kvöldvöku fyrir félagsmenn og aðra Mosfellinga.
Rituhöfðinn fyrsta gatan með nágrannavörslu
Mosfellsbær, Sjóvá og Lögregla höfuðborgarsvæðisins hafa hafið samstarf um nágrannavörslu í Mosfellsbæ í samvinnu við íbúa.
Mikið starf hjá Leikfélaginu
Það er mikið um að vera hjá Leikfélagi Mosfellssveitar um þessar mundir.
Skarhólabraut - Tillaga að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 og 7. gr. laga nr. 105/2006 tillögu að breytingum á gildandi deiliskipulagi Skarhólabrautar að Desjarmýri, sem samþykkt var 12. mars 2008.
Kvenfélagið 100 ára
Kvenfélag Lágafellssóknar fagnaði 100 ára afmæli sínu þann 26. desember síðastliðinn.