Afturelding tók sl. haust upp á þeirri nýjung að halda kvöldvöku fyrir félagsmenn og aðra Mosfellinga.
Næsta kvöldvaka verður haldin í kvöld, fimmtudaginn 14. janúar kl. 20:00 í hátíðarsal Lágafellsskóla.
Bæjarbúar eru hvattir til þess að mæta og upplifa frábæra skemmtun í anda félagsins. Fjöldi skemmtiatriða verður á boðstólum s.s. söngur, dans og sögur.
Sjáumst hress!
Tengt efni
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Vel sóttur fundur um Álafosskvos