Matthías I. Sigurðsson, 19 ára Mosfellingur, leikur einleik á klarinett með Sinfóníuhljómsvei Íslands 14. janúar nk.
Hann var valinn eftir að hann vann keppni ungra einleikara sem Sinfónían og Listaháskólinn standa að árlega. Verkið sem hann leikur er Klarinettukonsert nr 2 eftir Weber – en það er einn helsti og um leið erfiðasti einleikskonsert fyrir þetta hljóðfæri.
Tengt efni
Skapandi umræður á opnum fundi um menningarmál
Um 60 manns tóku þátt í opnum fundi menningar- og lýðræðisnefndar um rými fyrir sköpun og miðlun menningar í Mosfellsbæ sem haldinn var í Hlégarði 28. nóvember.
Sköpum rými
Opinn fundur menningar- og lýðræðisnefndar um rými fyrir sköpun og miðlun menningar í Mosfellsbæ verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 28. nóvember.
Barnadjasshátíð í Mosfellsbæ sú fyrsta sinnar tegundar
Dagana 22.-25. júní verður hátíðin Barnadjass í Mosó haldin í fyrsta skipti.