Tillaga að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Tengivirki Landsnets við Sandskeið, tillaga að deiliskipulagi og Miðbær Mosfellsbæjar, Bjarkarholt / Háholt, tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Reykjahvoll 8, Ástu-Sólliljugata 14-16 og Engjavegur 11-11a.
Kynning á verkefnislýsingu: Aðalskipulagsbreyting – vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar.
Kynning á verkefnislýsingu: Aðalskipulagsbreyting – vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur þann 22. febrúar 2017 samþykkt tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstunga 47-49
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Leirvogstunga 47-49, tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Sölkugata 6 og Þverholt 25-27.
Fimm tillögur að breytingum á deiliskipulagi:
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar fimm tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Ásar 4 og 6, Vogatunga 47-51, Reykjamelur 7, Hulduhólasvæði og Tengivegur á milli Þverholts og Leirvogstungu.
Deiliskipulag: Þingvallavegur í Mosfellsdal - Opið hús
Opið hús, kynning á tillögu að deiliskipulagi verður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. janúar nk. frá kl. 17:00-18:00 báða dagana.
Kynning á verkefnislýsingum
Aðalskipulagsbreyting – svæði fyrir þjónustustofnanir austan gatnamóta Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar og deiliskipulag tengivirkis við Sandskeið.
Breyting á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og Þingvallavegur – nýtt deiliskipulag
Þingvallavegur – nýtt deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi Þingvallavegar. Meginmáherslan við gerð skipulagsins er að móta og ákveða gerð umferðarmannvirkja og umhverfis þeirra með þeim hætti að stuðlað sé að auknu öryggi allra þátttakenda í umferðinni á svæðinu og ásættanlegri sambúð byggðar og vegar. Sérstaklega er hugað að öruggum gönguleiðum fyrir börn á leið í og úr skóla og ráðstöfunum til að draga úr hraðakstri.
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Snæfríðargata, Voga- og Laxatunga ásamt Helgafellsskóla. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 25. nóvember 2016 til og með 6.janúar 2017. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar fyrir 6. janúar 2017.
Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi og skv. 1.mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjartún 1, tillaga að deiliskipulagi, Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn, tillaga að deiliskipulagi og Sölkugata 1-5, tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ástu- Sólliljugata 15
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Ástu Sólliljugata 15, tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin nær til lóðarinnar að Ástu Sólliljugötu 15. Í breytingunni felst að í stað tveggja hæða einbýlishúss með inngangi á efri hæð (2E-e) verði byggt einnar hæðar einbýlishús (E1). Að öðru leyti breytast skilmálar ekki.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - Óveruleg breyting – Ævintýragarður
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030, Óveruleg breyting – Ævintýragarður (109-Ou) fjölgun aðalgöngustíga. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur þann 31. ágúst 2016 samþykkt tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. 2. mgr. 36. gr.skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Heiðarhvammur í landi Miðdals og Desjamýri 3
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Heiðarhvammur í landi Miðdals, tillaga að deiliskipulagi og Desjamýri 3, tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 28. september. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar eigi síðar en 9. nóvember
Krikahverfi - miðsvæði og íbúðarbyggð
Opið hús, kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagiverður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. október nk. frá kl. 17:00 – 18:00 báða dagana.
Deiliskipulag – Þingvallavegur í Mosfellsdal
Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal verður haldinn í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, þriðjudaginn 27. september næst komandi kl. 17:00 – 18:00. Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal. Um er að ræða kynningu á deiliskipulagi skv. grein 5.6.1. í skipulagsreglugerð. Á fundinum verður gerð grein fyrir tillögunni og fyrirspurnum svarað. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta.
2 tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 3. áfangi Helgafellshverfis, Snæfríðargata 1-21 og Krikahverfi
Tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 3. áfangi Helgafellshverfis, Snæfríðargata 1-21 og Krikahverfi, miðsvæði og íbúðarbyggð. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Snæfríðargata 1-21, breytingartillagan gerir ráð fyrir 5 tveggja hæða fjölbýlishúsum, fjögur meðfram Snæfríðargötu og einu norðan við þau. Krikahverfi, miðsvæði og íbúðarbyggð, breytingarnar felast m.a. í því að bílastæði á nokkrum lóðum eru breikkuð og bil á milli þeirra minnkuð og byggingarreitir minnka lítillega.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030, Tillaga að breytingu – Langihryggur
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að landnotkun á Langahrygg austan Leirtjarnar í ofanverðum Mosfellsdal er breytt úr landbúnaðarsvæði (228-L, 7.5 ha.) ásamt aðliggjandi opnu óbyggðu svæði alls 10 ha. í afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF).
3 tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 3. áfangi Helgafellshverfis, 2 tillögur og Laxatunga 36-54
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 3. áfangi Helgafellshverfis, 2 tillögur og Laxatunga 36-54. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi:Uglugata 32-46, tillagan gerir ráð fyrir breytingum á húsgerð, þ.e. að á lóðirnir komi tveggja hæða raðhús með 4 íbúðum og tvö fjölbýlishús. Uglugata 1-5, um er að ræða þrjár lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús. Laxatunga 36-54, Leirvogstungu, tillagan er um að 7 af tíu tveggja hæða raðhúsum