Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. maí 2025

Að­al­inn­rit­un vegna út­hlut­un­ar leik­skóla­plássa fyr­ir skóla­ár­ið 2025 – 2026 geng­ur mjög vel í Mos­fells­bæ. Um­sókn­ir sem bár­ust fyr­ir 1. mars 2025 hafa ver­ið af­greidd­ar og öll börn sem verða 12 mán­aða eða eldri þeg­ar að­lög­un hefst hafa feng­ið út­hlutað leik­skóla­plássi. Auk þess verð­ur unn­ið úr þeim um­sókn­um sem berast jafn óðum fram að sum­ar­leyfi leik­skóla. Um­sókn­ir sem berast eft­ir sum­ar­leyfi verða tekn­ar til vinnslu og áhersla lögð á að koma til móts við for­eldra.

Nýr leik­skóli sem hef­ur feng­ið nafn­ið Sum­ar­hús og er stað­sett­ur við Vefara­stræti í Helga­fells­hverfi opn­ar í lok sum­ars. Gert er ráð fyr­ir um 150 börn­um þar og mun skól­inn vinna eft­ir heilsu­stefnu þar sem heilsa og vellíð­an nem­enda, starfs­fólks og sam­fé­lags­ins alls er í for­grunni í tengsl­um við leik og sköp­un.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00