Fjölbreytt frístundastarf er í boði fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ.
Þau sem að vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og unglinga geta sent upplýsingar á netfangið dana[hja]mos.is.
Afturelding
Upplýsingar um íþróttastarfið hjá Aftureldingu er að finna í íþróttabækling félagsins og á vef Aftureldingar.