12. júlí 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Persónuverndarstefna og persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar201807127
Tilnefning persónuverndarfulltrúa. Drög að persónuverndarstefnu til umræðu. Minnisblað um tilnefningu persónuverndarfulltrúa og samþykkt persónuverndarstefnu.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1360. fundar bæjarráðs að Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar verði skipaður persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar þar til annað verður ákveðið og að vísa drögum að persónuverndarstefnu til frekari úrvinnslu hans.
2. Framlenging á leyfi til Melmis ehf.2014081187
Frestað frá síðasta fundi. Afrit af bréfi til Melmis ehf., dags. 20. júní 2018 kynnt. Gildistími leyfis Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum, dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, framlengdur til 1. júlí 2023, fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar Umhverfissviðs.
3. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf um leyfi til leitar og rannsókna í Kollafirði201806329
Frestað frá síðasta fundi. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa, ásamt þremur fylgiskjölum.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til Umhverfisnefndar.
- FylgiskjalBref_Bjorgun_vidbotaruppl_26042018.pdfFylgiskjalKollafj_2018_fylgiskjal_1.pdfFylgiskjalBjörgun yfirlitskort námur svæði Kollafjörður 18.6.2018.pdfFylgiskjalBjörgun erindi v. umsóknar um rannsóknarleyfi Kollafirði 18.6.2018.pdfFylgiskjalBref_Mosfellsb_umsagnarb_2018.pdfFylgiskjalFrá Orkustofnun: Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa.pdf
4. Styrkbeiðni vegna Alþjóða geðheilbrigðisdagins 10.oktober 2018201806330
Frestað frá síðasta fundi. Í tilefni af Alþjóða Geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til fjölskyldunefndar.
5. Beiðni um niðurfellingu gatnagerðargjalda v. Hraðastaðavegs 17201807123
Beiðni eignanda lóðar að Hraðastaðavegi 17 um niðurfellingu gatnagerðargjalda með vísan til 6. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ.
Samþykkt á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar byggingarfulltrúa og lögmanns Mosfellsbæjar.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 463201807001F
Fundargerð 463. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar.
Fundargerð 463. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Leirvogstunga 35 sér veðandlag á aukaíbúð 201805147
Borist hefur erindi frá Jóni Erni Jónssyni dags. 6. maí 2018 varðandi Leirvogstungu 35, sér veðandlag á aukaíbúð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.2. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa, formanni og varaformanni nefndarinnar að funda með fulltrúa LL39 ehf." Fundað hefur verið með fulltrúa LL39. Lögð fram ný gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.3. Bjarkarholt - ný innkeyrsla að Blómahúsi Hlín 201806095
Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu varðandi nýja innkeyrslu að Blómahúsinu Hlín.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.4. Bæjarás 1 - skipting lóðar 201806102
Borist hefur erindi frá Kristínu G. Jónsdóttur dags. 17. maí 2018 varðandi skiptingu á lóðinni að Bæjarási 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.5. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - afmörkun vatnsverndar 201805200
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra umhverfissviðs til svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðsins varðandi frestun á gildistöku afmörkunar nýrrar vatnsverndar í Mosfellsdal í Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.6. Heytjörn landnr. 125365, breyting á deiliskipulagi. 201803262
Borist hefur erindi dags. 12. mars 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi á landi nr. 125365.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.7. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal. Málið var lagt fram og rætt. Borist hefur erindi frá Gísla Guðna Hall,hrl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.8. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.9. Sandskeiðslína 1 - Landsnet - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1 201701026
Borist hefur erindi frá Landsneti dags. 19. júní 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu (áður Sandskeiðslínu).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.10. Bjargslundur 17- ósk um stækkun á núv. húsi og bygging bílskúrs. 201805046
Á 461. fundi skipulagsnefndar 16. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun:"Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Ítrekað að sérstaklega verði tekið tillit til verndarsvæðis Varmár." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.11. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 462. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er neikvæð gagnvart verulegri þéttingu. Nefndin leggur áherslu á að húsin á lóðunum víki enda liggi fyrir samningur þar að lútandi." Lögð fram ný gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.12. Hraðamælingar í Mosfellsbæ 2016 201605179
Lögð fram dagbók lengri frá Lögreglustjóranum á höfuborgarsvæðinu varðandi hraðamælingu í Baugshlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.13. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi. 201804237
Á 460. fundi skipulagsnefnar 27. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun:Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.14. Hljóðmön við Ástu-Sólliljugötu 201806272
Borist hefur erindi frá Axel Hreini Steinþórssyni dags. 18. júní 2018 varðandi hljóðmön við Ástu-Sólliljugötu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.15. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.16. Laxatunga 65 - ósk um aukið nýtingarhlutfall 201806308
Borist hefur erindi frá Jarþrúði Þórarinsdóttur dags. 21. júní 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli á lóðinni að Laxatungu 65.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.17. Land við Hafravatn nr. 208-4792 201805043
Borist hefur erindi frá Þóreyju Svönu Þórisdóttur dags. 3. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land við Hafravatn nr. 208-4792
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.18. Bjargartangi 15 - hávaðamengun frá Álfatanga 201705283
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs um málið." Lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.19. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggjah húsa á lógbýlinu Minna-Mosfelli 201806335
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.20. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaður og önnur landfrek starfs 201802319
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 27. júní 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaðar- og athafnasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.21. Efstaland 9 /Umsókn um byggingarleyfi 201806086
Tunguháls ehf kt. 4910171040, Tunguhálsi 17 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bílskúr 28,9m², 77,805m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.22. Hafravík (lóð í Úlfarsfellslandi), Umsókn um byggingarleyfi 201806025
Daníel Þórarinsson kt. 0409474509, Stapaseli Borgarbyggð, sækir um leyfi til að byggja úr timbri stækkun frístundahúss á lóðinni Hafravík í landi Úlfarsfells landnr.125503, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir fyrir breytingu: 59,0m², 194,7m³.
Stærðir eftir breytingu: 90,0m², 297,0m³
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindiðNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.23. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi 201806286
Bjarni Össurarson kt. 1606685049 og Sigrún Þorgeirsdóttir kt. 3107705879, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að rífa núverandi frístundahús og byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Laut-Dælustöðvarvegur nr.4b, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 257,2m², 702m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindiðNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
6.24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 335 201807006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 334201806016F
Funargerð 334. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Lagt fram
7.1. Hraðastaðavegur 17, Umsókn um byggingarleyfi 201806054
Kjartan Jónsson kt.290551-4129, Dunki 371 Búðardal, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni Hraðastaðavegur nr.17, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúðarhús 146,7m², rúmmál 503,811m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
7.2. Leirvogstunga 19 / Umsókn um byggingarleyfi 201804228
Bátur ehf. kt.520912-0100 Leirvogstungu 17 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum úr steinsteypu og krosslímdu timbri á lóðinni Leirvogstunga nr.19, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 370,9m²,1157,083m³Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
7.3. Reykjahvoll 23A, Umsókn um byggingarleyfi. 201711327
Már Svavarsson kt. 140752-3789, Melgerði 11 Reykjavík, leggur fram aðaluppdrátt með leiðréttri byggingarlýsingu.
Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
7.4. Reykjamelur 6, Umsókn um byggingarleyfi 201806079
Helgi G. Thoroddsen kt.230685-2319, Reykjamel 6, sækir um leyfi til að endurbyggja og hækka þak íbúðarhúss á lóðinni Reykjamelur nr.6 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir fyrir breytingu: 90,4m², 289m³.
Stærðir eftir breytingu: 98,9m², 417,848m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 335201807006F
Funargerð 335. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Lagt fram
8.1. Bergrúnargata 7-9, Umsókn um byggingarleyfi 201806249
Heimabær ehf. kt. 5709982269, Stórakrika 25 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílageymslum á lóðinni nr. 7-9 við Bergrúnargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1. hæð 189,4m², 2. hæð íbúðir 138,2m², bílgeymslur 51,2m², 983,82m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
8.2. Efstaland 9 /Umsókn um byggingarleyfi 201806086
Tunguháls ehf kt. 4910171040, Tunguhálsi 17 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bílskúr 28,9m², 77,805m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
8.3. Hafravík (lóð í Úlfarsfellslandi), Umsókn um byggingarleyfi 201806025
Daníel Þórarinsson kt. 0409474509, Stapaseli Borgarbyggð, sækir um leyfi til að byggja úr timbri stækkun frístundahúss á lóðinni Hafravík í landi Úlfarsfells landnr.125503, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir fyrir breytingu: 59,0m², 194,7m³.
Stærðir eftir breytingu: 90,0m², 297,0m³Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
8.4. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi 201806286
Bjarni Össurarson kt. 1606685049 og Sigrún Þorgeirsdóttir kt. 3107705879, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að rífa núverandi frístundahús og byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Laut-Dælustöðvarvegur nr.4b, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 257,2m², 702m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
8.5. Vefarastræti 8-14, Umsókn um byggingarleyfi 201805379
Eignalausnir ehf. kt. 6805150850, Stórhöfða 33 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta varðandi lóðarhönnun, veggþykktir, hurðir og skipulag eldhúsa í hluta fjölbýslishúss á lóðinni Vefarastræti nr.8-14, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 336201807011F
Funargerð 336. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Lagt fram
9.1. Einiteigur 3, Umsókn um byggingarleyfi 201806053
Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum einbýlishús á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 203,8m², bílgeymsla 43,8m², 757,346m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
9.2. Laxatunga 187, Umsókn um byggingarleyfi 201805316
Laugás ehf kt. 4404050420, Smárarima 44 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús á einni hæð á lóðinni Laxatunga nr.187, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 194,7m², bílgeymsla 45,0m², 1.515,912m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram