20. september 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1320201709003F
Fundargerð 1320. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Okkar Mosó 201701209
Gangur lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó kynntur. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Lóðamál Reykjahvols 35 og réttarstaða lóðanna Reykjahvoll 37 og 39 201708283
Umsögn framkvædastjóra umhverfissviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Þjónusta við ung börn 201611055
Uppfærðar gjaldskrár vegna ungbarnaþjónustu í samræmi við samþykktir frá fjárhagsáætlun 2017. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2013-2017 201305165
Viðaukasamningur við Mosverja kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Rekstur deilda janúar - júní 2017 2017081435
Rekstraryfirlit janúar til júní kynnt. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Ráðning forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar 201707143
Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1320. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1321201709008F
Fundargerð 1321. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Breytingar á 3. hæð í Kjarna 201709133
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga að breytingu á 3. hæð í Kjarna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1321. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Málefni varabæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar 2017081408
Umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1321. fundar bæjarráðs samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 214201709004F
Fundargerð 214. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Íþróttamiðstöðin að Varmá / vettvangsferð 201709042
Vettvangsferð í Íþróttamiðstöðina að Varmá
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2017-18 201709043
Drög að Framkvæmdaráætlun íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram fyrir árið 2017- 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 444201709009F
Fundargerð 444. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Hulduhólasvæði í Mosfellsbæ - tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201611227
Á 440. fundi skipulagsnefndar 7. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum og annast gildistökuferlið þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Deiliskipulagsbreytingin var send Skipulagsstofnun í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerði athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu á B-deild Stjórnartíðinda. Lagður fram endurbættur uppdráttur í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna að breytingum aðalskipulagi vegna þeirra staða í Mosfellsdal sem skilgreindir eru sem stök íbúðarhús." Frestað á 443. fundi. Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Á 443. fundi skipulagsnefndar 1.september 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar Stórsögu að leggja fram breytingu á auglýstri deiliskipulagstillögu til að koma til móts við athugasemdir Vegagerðinnar." Lagður fram breyttur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Spilda úr landi Miðdals 1 lnr. 125337 - ósk um gerð deiliskipulags. 2017081458
Borist hefur erindi frá Ragnhildi Ingólfsdóttur fh. Ólafs Gunnarssonar og Sigrúnar Eggertsdóttur dags. 28. ágúst 2017 varðandi gerð deiliskipulags fyrir spildu úr landi Miðdals lnr. 125337.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi vegna torgs í Gerplustræti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 427. fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita umsagna hjá heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis og Landsneti." Lagðar fram umsagnir heilbrigðisfulltrúa Kjósarsvæðis og Landsnets ásamt bréfi Skipulagsstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMosfellsbær efnistaka Hrossadal.pdfFylgiskjalsvar skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalFyrirspurn um málsmeðferð_2017-06-30.pdfFylgiskjalT-gatnamót.pdfFylgiskjalGrjótnáma Hrossadalur_Vatnsverndarsvæði.pdfFylgiskjalfrá Landsneti.pdfFylgiskjalUm Grjo?tna?m i? Hrossadal.pdfFylgiskjalErindi og gögn.pdf
5.7. Samgöngur Leirvogstungu 201611252
Á 1319. fundi bæjarráðs 31. ágúst 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Samgönguáætlun fyrir Mosfellsbæ 201510295
Á 419. fundi skipulagsnefndar 6. september 2016 mætti Lilja Karlsdóttir umferðarverkfræðingur og gerði grein fyrir vinnu við samgönguáætlun Mosfellsbæjar. Lagt fram minnisblað varðandi framhald vinnu við samgönguáætlun bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 181201709007F
Fundargerð 181. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Reglur um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum 201709103
Lögð fram tillaga umhverfissviðs að reglum um framkvæmdir á viðkvæmum svæðum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Okkar Mosó 201701209
Gangur lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Dagur íslenskrar náttúru 2017 201709104
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi Dag íslenskrar náttúru 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Evrópsk samgönguvika 2017 201709105
Lögð fram drög að dagskrá Evrópskrar samgönguviku í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum 201709106
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins vegna vinnu við aðgerðaráætlun í loftslagsmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Erindi Úrsúlu Jünemann vegna sýnileika náttúruverndarverkefna í fjárhagsáætlun 2017-2020 201709107
Erindi Úrsúlu Jünemann vegna sýnleika náttúruverndarverkefna í fjárhagsáætlunargerð Mosfellsbæjar 2017-2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Erindi Strætó bs. varðandi kvöld- og næturakstur strætisvagna. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 259201708029F
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál 1. 201708028F - Barnaverndarmálafundur - 447 Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar. Fundargerð 447 tekin fyrir á 259. fjölskyldunefndarfundi eins og einstök mál bera með sér. 1.1. 201603336 - Barnaverndarmál 10.5 Barnaverndarmál, mál tekið fyrir. Niðurstaða 447. fundar Barnaverndarmálafundar Vísað til afgreiðslu fjölskyldunefndar Niðurstaða 259. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar Afgreiðsla fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerð 259. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 701. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Barnaverndarmálafundur - 447 201708028F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 270. fundar Stætó bs2017081494
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 270
Lagt fram.
8. Fundargerð 32. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201709056
Fundargerð 32. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.
9. Fundargerð 378. fundar Sorpu bs201709087
Fundargerð 378. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 852. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201709089
Fundargerð 852. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
11. Fundargerð 271. fundar Stætó bs201709092
Fundargerð 271. fundar Stætó bs
Lagt fram.
12. Fundargerð 361. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201709116
Fundargerð 361. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð nr. 361.pdfFylgiskjalgerd361.pdfFylgiskjalSSHbrefsept.pdfFylgiskjalRekstraryfirlit 2017 jan - júlí Skíðasvæðin.pdfFylgiskjalRekstrar og framlög Skíðasvæðanna 2018.pdfFylgiskjalNýframkvæmdir Bláfjöll 2017 - 2019.pdfFylgiskjalGjaldskrá Skíðasvæðanna 2018 7.9.2017.pdfFylgiskjalSamstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.pdf