Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. september 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1320201709003F

  Fund­ar­gerð 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Okk­ar Mosó 201701209

   Gang­ur lýð­ræð­is­verk­efn­is­ins Okk­ar Mosó kynnt­ur. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Lóða­mál Reykja­hvols 35 og rétt­ar­staða lóð­anna Reykja­hvoll 37 og 39 201708283

   Um­sögn fram­kvæda­stjóra um­hverf­is­sviðs lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Þjón­usta við ung börn 201611055

   Upp­færð­ar gjald­skrár vegna ung­barna­þjón­ustu í sam­ræmi við sam­þykkt­ir frá fjár­hags­áætlun 2017. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017 201305165

   Við­auka­samn­ing­ur við Mosverja kynnt­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Rekst­ur deilda janú­ar - júní 2017 2017081435

   Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní kynnt. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Ráðn­ing for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar 201707143

   Lagt fram minn­is­blað vegna fyr­ir­hug­aðr­ar ráðn­ing­ar for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1320. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1321201709008F

   Fund­ar­gerð 1321. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Breyt­ing­ar á 3. hæð í Kjarna 201709133

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga að breyt­ingu á 3. hæð í Kjarna

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1321. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Mál­efni vara­bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar 2017081408

    Um­sögn lög­manns lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1321. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 214201709004F

    Fund­ar­gerð 214. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Íþróttamið­stöðin að Varmá / vett­vangs­ferð 201709042

     Vett­vangs­ferð í Íþróttamið­stöð­ina að Varmá

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 214. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.2. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2017-18 201709043

     Drög að Fram­kvæmdaráætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram fyr­ir árið 2017- 2018.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 214. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 444201709009F

     Fund­ar­gerð 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Huldu­hóla­svæði í Mos­fells­bæ - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201611227

      Á 440. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. júlí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­komn­um at­huga­semd­um og ann­ast gildis­töku­ferl­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Deili­skipu­lags­breyt­ing­in var send Skipu­lags­stofn­un í sam­ræmi við 42. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­stofn­un gerði at­huga­semd við að sveit­ar­stjórn birti aug­lýs­ingu á B-deild Stjórn­ar­tíð­inda. Lagð­ur fram end­ur­bætt­ur upp­drátt­ur í sam­ræmi við at­huga­semd­ir Skipu­lags­stofn­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

      Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna að breyt­ing­um að­al­skipu­lagi vegna þeirra staða í Mos­fells­dal sem skil­greind­ir eru sem stök íbúð­ar­hús." Frestað á 443. fundi. Lögð fram lýs­ing/ver­káætlun skipu­lags­áætl­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.3. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

      Á 443. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1.sept­em­ber 2017 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar Stór­sögu að leggja fram breyt­ingu á aug­lýstri deili­skipu­lagstil­lögu til að koma til móts við at­huga­semd­ir Vega­gerð­inn­ar." Lagð­ur fram breytt­ur upp­drátt­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.4. Spilda úr landi Mið­dals 1 lnr. 125337 - ósk um gerð deili­skipu­lags. 2017081458

      Borist hef­ur er­indi frá Ragn­hildi Ing­ólfs­dótt­ur fh. Ólafs Gunn­ars­son­ar og Sigrún­ar Eggerts­dótt­ur dags. 28. ág­úst 2017 varð­andi gerð deili­skipu­lags fyr­ir spildu úr landi Mið­dals lnr. 125337.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.5. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 2017081506

      Óskað er eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna torgs í Gerplustræti.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.6. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

      Á 427. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. des­em­ber 2016 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að leita um­sagna hjá heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is og Landsneti." Lagð­ar fram um­sagn­ir heil­brigð­is­full­trúa Kjós­ar­svæð­is og Landsnets ásamt bréfi Skipu­lags­stofn­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.7. Sam­göng­ur Leir­vogstungu 201611252

      Á 1319. fundi bæj­ar­ráðs 31. ág­úst 2017 var gerð eftifar­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.8. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 201510295

      Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. sept­em­ber 2016 mætti Lilja Karls­dótt­ir um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur og gerði grein fyr­ir vinnu við sam­göngu­áætlun Mos­fells­bæj­ar. Lagt fram minn­is­blað varð­andi fram­hald vinnu við sam­göngu­áætlun bæj­ar­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 444. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181201709007F

      Fund­ar­gerð 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Regl­ur um fram­kvæmd­ir á við­kvæm­um svæð­um 201709103

       Lögð fram til­laga um­hverf­is­sviðs að regl­um um fram­kvæmd­ir á við­kvæm­um svæð­um í Mos­fells­bæ

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.2. Okk­ar Mosó 201701209

       Gang­ur lýð­ræð­is­verk­efn­is­ins Okk­ar Mosó kynnt­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.3. Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru 2017 201709104

       Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Dag ís­lenskr­ar nátt­úru 2017

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.4. Evr­ópsk sam­göngu­vika 2017 201709105

       Lögð fram drög að dagskrá Evr­ópskr­ar sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ 2017

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.5. Að­gerðaráætlun stjórn­valda í lofts­lags­mál­um 201709106

       Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins vegna vinnu við að­gerðaráætlun í lofts­lags­mál­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.6. Er­indi Úrsúlu Jü­nem­ann vegna sýni­leika nátt­úru­vernd­ar­verk­efna í fjár­hags­áætlun 2017-2020 201709107

       Er­indi Úrsúlu Jü­nem­ann vegna sýn­leika nátt­úru­vernd­ar­verk­efna í fjár­hags­áætl­un­ar­gerð Mos­fells­bæj­ar 2017-2020.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.7. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó 201705203

       Er­indi Strætó bs. varð­andi kvöld- og næturakst­ur stræt­is­vagna. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 181. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 259201708029F

       Barnaverndarmál/Trúnaðarmál 1. 201708028F - Barnaverndarmálafundur - 447 Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar. Fundargerð 447 tekin fyrir á 259. fjölskyldunefndarfundi eins og einstök mál bera með sér. 1.1. 201603336 - Barnaverndarmál 10.5 Barnaverndarmál, mál tekið fyrir. Niðurstaða 447. fundar Barnaverndarmálafundar Vísað til afgreiðslu fjölskyldunefndar Niðurstaða 259. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar Afgreiðsla fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.

       Fund­ar­gerð 259. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 3.1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 447 201708028F

        Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 259. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 701. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:06