Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. september 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 316201709013F

    Lagt fram.

    • 15.1. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081495

      Kristján Þór Jóns­son Efstalandi 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­skála úr timbri og gleri við aust­urgafl húss­ins nr. 2 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    • 15.2. Huldu­hól­ar 200793, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708015

      Hall­ur Árna­son Huldu­hól­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka, breyta fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss, end­ur­byggja og breyta úr timbri áður sam­þykkt­um sól­skála í íbúð­ar­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un húss 22,4 m2, 122,0 m3.
      Stærð húss eft­ir breyt­ingu: 183,0 m2, 558,5 m3.

    • 15.3. Hvirfill, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081498

      Þóra Sig­ur­þórs­dótt­ir Hvirfli Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta hest­húsi að Hvirfli í vinnu­stofu og íbúð lista­manns í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vind­fang úr timbri við aust­ur hlið húss­ins.
      Stærð hússs­ins er 149,7 m2, 446,1 m3.

    • 15.4. Kvísl­artunga 68-70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709040

      Ervang­ur Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­un­um nr. 68-70 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

    • 15.5. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705022

      Guð­björg Pét­urs­dótt­ir Lág­holti 2A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Lág­holt í snyrti­stofu í rekstri ein­stak­lings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss breyt­ast ekki.
      Er­ind­ið hef­ur ver­ið grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    • 15.6. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

      Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Auka­í­búð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bíl­geymsla 28,7 m2, 834,8 m3.

    • 15.7. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708041

      Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

    • 15.8. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

      Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

    • 15.9. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708043

      Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

    • 15.10. Skála­tún 3a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709038

      Skála­túns­heim­il­ið í Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta hluta húss­ins nr. 3A við Skála­tún sem skóla­hús­næði fyr­ir börn með þroskafrávik í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    • 15.11. Vefara­stræti 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081229

      LL06ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á smærri íbúð­um og merk­ingu bíla­stæða að Vefara­stræti 32-38 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

    • 15.12. Voga­tunga 109-113, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706317

      Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 109, 111 og 113 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
      Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
      Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

    • 15.13. Voga­tunga 103-107, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705050

      Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 103, 105 og 107 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
      Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
      Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

    • 15.14. Voga­tunga 99-101, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081524

      Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 99 og 101 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 255,8 m2, 633,6 m3.
      Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 255,8 m2, 633,6 m3.

    • 15.15. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706014

      Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 30 íbúða fjöleigna­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 27-31 við Þver­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð bíla­kjall­ara: 956,0 m2, 2868,0 m3.
      Stærð nr. 27: Kjall­ari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3.
      Stærð nr.29: Kjall­ari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3.
      Stærð nr. 31: Kjall­ari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.

    • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 317201709019F

      Lagt fram.

      • 16.1. Barr­holt 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709206

        Guð­mund­ur Vign­ir Ólafs­son Barr­holti 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr stein­steypu, timbri og gleri við vest­ur­hlið húss­ins nr. 22 við Barr­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð sól­stofu 35,0 m2, 109,0 m3.
        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Barr­holts 24.

      • 16.2. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709287

        Sunnu­bær ehf. Borg­ar­túni 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja þjón­ustu­hús og hót­el á lóð­inni nr. 3 við Sunnukrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15