29. september 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) vara áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um lóð við Lágafellslaug201611134
11. júlí 2017 var undirritað samkomulag milli Mosfellsbæjar og Lauga ehf. um úthlutun og uppbyggingu lóðar við Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Skv. samkomulaginu munu aðilar vinna í sameiningu að því að breyta gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu deiliskipulagsins.
2. Hesthúsalóð á Varmárbökkum201701072
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar í samráði við deiliskipulagshöfund og fulltrúa hestamannafélagsins." Skipulagsfulltrúi hefur átt fundi með deiliskipulagshöfundi og fulltrúum hestamannafélagsins. Lagðir fram uppdrættir.
Skipulagsnefnd felur formanni og varaformanni að funda með stjórn hestamannafélagsins.
3. Deiliskipulag Miðbæjar - breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Háholt 16-24201703118
Á 440. fundi skipulagsnefndar 7. júli 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.' Tillagan var auglýst, ein athugasemd barst. Lagðir fram endurbættir uppdrættir þar sem brugðist hefur verið við innsendum athugasemdum.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkominni athugasemd og annast gildistökuferlið. Jafnframt verði aðaluppdrættir kynntir sérstaklega fyrir nefndinni áður en byggingaráform verða samþykkt.
4. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - breyting vegna borgarlínu201702146
Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 15. september 2017 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri mætti á fundinn.
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.Jafnframt er skipulagsfulltrúa falið að vinna að breytingum aðalskipulags í tengslum við tillöguna.
5. Egilsmói 4 Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi.201708361
Á 442. fundi skipulagnefndar 18. ágúst var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags um stærðir lóða í Mosfellsdal en þar er miðað við að þéttleiki byggðar verði um 1 íbúð per. ha." Lagt fram nýtt erindi.
Nefndin synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags um stærðir lóða í Mosfellsdal en þar er miðað við að þéttleiki byggðar verði um 1 íbúð per. ha.
6. Beiðni um stofnun nýrrar lóðar í landi Dalhóla lnr. 198660201709227
Borist hefur erindi frá Jóhanni Fannari Guðjónssyni hdl. fh. Þórunnar Jónsdóttur varðandi stofnun lóðar úr landi Dalhóla.
Skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa falið að skoða málið.
7. Laut - innkeyrsla að Laut201709232
Borist hefur erindi frá Bjarna Össurarsyni dags. 16. september 2017 varðandi innkeyrslu að Laut.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði framkvæmd málsins.
8. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi201609420
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu á næsta fundi nefndarinnar."
Frestað.
9. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi2017081495
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi.
10. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi2017081498
Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins. Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir.
11. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir.
12. Barrholt 22 /Umsókn um byggingarleyfi201709206
Guðmundur Vignir Ólafsson Barrholti 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr steinsteypu, timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 22 við Barrholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólstofu 35,0 m2, 109,0 m3. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Barrholts 24.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt.
13. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- FylgiskjalUmsókn um byggingarleyfi.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-02.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-03.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-04.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-05.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-06.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-07.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-08.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-09.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-10.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-11.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-12.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-13.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-14.pdfFylgiskjalA-1703-19-01-18-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3 kynning.pdfFylgiskjalSunnukriki-001-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-003-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-01.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-02.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-03.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-04.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-05.pdf
14. Fundargerð 78.fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201709270
Fundargerð 78. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 316201709013F
Lagt fram.
15.1. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 2017081495
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
15.2. Hulduhólar 200793, Umsókn um byggingarleyfi 201708015
Hallur Árnason Hulduhólum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta fyrirkomulagi íbúðarhúss, endurbyggja og breyta úr timbri áður samþykktum sólskála í íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 22,4 m2, 122,0 m3.
Stærð húss eftir breytingu: 183,0 m2, 558,5 m3.15.3. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi 2017081498
Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins.
Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.15.4. Kvíslartunga 68-70, Umsókn um byggingarleyfi 201709040
Ervangur Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 68-70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.15.5. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi 201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.
Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.15.6. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi 201708124
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3.15.7. Reykjahvoll 20, Umsókn um byggingarleyfi 201708041
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.15.8. Reykjahvoll 22, Umsókn um byggingarleyfi 201708042
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.15.9. Reykjahvoll 24, Umsókn um byggingarleyfi 201708043
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.15.10. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi 201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
15.11. Vefarastræti 32-38, Umsókn um byggingarleyfi 2017081229
LL06ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á smærri íbúðum og merkingu bílastæða að Vefarastræti 32-38 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir mannvirkja breytast ekki.15.12. Vogatunga 109-113, Umsókn um byggingarleyfi 201706317
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 109, 111 og 113 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.15.13. Vogatunga 103-107, Umsókn um byggingarleyfi 201705050
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.15.14. Vogatunga 99-101, Umsókn um byggingarleyfi 2017081524
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 99 og 101 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.
Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.15.15. Þverholt 27, 29 og 31, Umsókn um byggingarleyfi 201706014
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 30 íbúða fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 27-31 við Þverholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara: 956,0 m2, 2868,0 m3.
Stærð nr. 27: Kjallari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3.
Stærð nr.29: Kjallari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3.
Stærð nr. 31: Kjallari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 317201709019F
Lagt fram.
16.1. Barrholt 22 /Umsókn um byggingarleyfi 201709206
Guðmundur Vignir Ólafsson Barrholti 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr steinsteypu, timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 22 við Barrholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólstofu 35,0 m2, 109,0 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Barrholts 24.16.2. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi 201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.