Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. september 2018 kl. 16:33,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1363201808021F

    Fund­ar­gerð 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25 201805176

      Frestað frá síð­asta fundi

      Við eft­ir­lit um­hverf­is­sviðs kom í ljós að asp­ir sem kvartað hef­ur ver­ið und­an eru í landi Mos­fells­bæj­ar en til­heyra íbú­um við húss við Björtu­hlíð.

      Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Jörð­in Óskot 2018083806

      Til­kynn­ing barst um að jörð­in Óskot sé til sölu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Beiðni um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda v. Hraðastaða­vegs 17 201807123

      Beiðni um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Frá­gang­ur í Helga­fells­hverfi 2018083810

      Er­ind­ið fyr­ir bæj­ar­ráð frá íbúa í Helga­fells­hverfi

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Frá­veitu­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018 2018084280

      Á fund bæj­ar­ráðs kem­ur Brynj­ólf­ur Björns­son frá Verk­fræði­stof­unni Mann­viti og kynn­ir frá­veitu­áætlun Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2018 2018084288

      Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2018 lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð 201803402

      Kynnt nið­ur­staða út­boðs á vá­trygg­ing­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1364201808030F

      Fund­ar­gerð 1364. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 351201808018F

        Fund­ar­gerð 351. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd 2018-2022 2018084233

          Upp­lýs­ing­ar um fræðslu­nefnd kjör­tíma­bil­ið 2018-2022.
          Á fund­in­um verð­ur far­ið yfir sam­þykkt fyr­ir fræðslu­nefnd og þau ákvæði sem varða nefnd­ina og falla und­ir und­ir stjórn Mos­fells­bæj­ar og finna má í lög­um um leik- og grunn­skóla.
          Kynn­ing á meg­in­starfi fræðslu- og frí­stunda­sviðs og þeim stofn­un­um sem und­ir svið­ið heyr­ir. Fund­ur­inn end­ar með kynn­is­ferð um bæ­inn þar sem stað­setn­ing­ar stofn­ana eru skoð­að­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 351. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 352201808029F

          Fund­ar­gerð 352. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bætt­ur skóla­brag­ur 2018084657

            Kynn­ing á sam­starfi Varmár­skóla og Er­ind­is um bætt­an skóla­brag. Á fund­inn mæt­ir full­trúi frá Er­indi og kynn­ir sam­starf­ið ásamt skóla­stjóra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 352. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Stoð­þjón­usta í Varmár­skóla, eldri deild 2018084659

            Kynn­ing á stoð- og stuðn­ings­þjón­ustu í Varmár­skóla, eldri deild

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 352. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Ungt fólk 2018 201805112

            Sýrsla R&G um Ungt fólk 2018

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 352. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um með þeirri við­bót að skýrsla frá Rann­sókn og grein­ingu um nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al nem­enda í 8.-10. bekk í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar verði kynnt Fjöl­skyldu­nefnd, Ung­menna­ráði og Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

          • 4.4. Inn­leið­ing á nýj­um per­sónu­vernd­ar­lög­um 2018084656

            Kynn­ing­ar­bréf

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 352. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 466201808025F

            VBi vík­ur sæti við af­greiðslu lið­ar 8 (mál 5.8 - 2018084486)

            Fund­ar­gerð 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Bæj­arás 1 - skipt­ing lóð­ar 201806102

              Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in synj­ar er­ind­inu." Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­birni Þor­bergs­syni hrl. þar sem óskað er eft­ir rök­stuðn­ingi nefnd­ar á synj­un­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Hlíð­ar­tún 2a - bygg­ing par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a 201609159

              Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að af­greiðslu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og leggja fram á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

              Á 462. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. maí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 4. júlí til og með 18. ág­úst 2018. Ein at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Eini­teig­ur 1 - um­sókn um færslu lóð­ar­marka 2018084564

              Borist hef­ur er­indi frá Sig­urði Grét­ari Ág­ústs­syni dags. 24. ág­úst 2018 varð­andi færslu lóð­ar­marka að Eini­teig 1.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Völu­teig­ur 6, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803264

              Á 458. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10.apríl 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir fundi með formanni og vara­formanni skipu­lags­nefnd­ar og full­trúa Togt ehf." Fund­ur skipu­lags­full­trúa, formanns skipu­lags­nefnd­ar og full­trúa Togt ehf. var hald­inn sl vor. Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

              Borist hef­ur er­indi Reykja­vík­ur­borg dags. 24. ág­úst 2018 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 og breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805260

              Á 465 fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins á mál­inu." Lagt fram álit bæj­ar­lög­manns.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Inn­sent er­indi v/ Gróð­ur­hús 2018084486

              Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir kt. 280972-4449, Ak­ur­holt 17 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að byggja úr gleri og timbri gróð­ur­hús á lóð­inni Ak­ur­holt nr.17, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi C- lista vík­ur af fundi sök­um van­hæf­is.

            • 5.9. Leir­vogstunga 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2018084149

              Ósk­ar Jó­hann Sig­urðs­son kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með auka íbúð á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Efri hæð íbúð 167,9 m², bíl­geymsla 40,5 m², neðri hæð auka íbúð 58,4 m², 900,9 m³.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Fund­ar­gerð 84. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2018084480

              Fund­ar­gerð 84. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

              Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir sam­bæri­legri kynn­ingu á mál­inu og hald­in var fyr­ir fv. skipu­lags­nefnd 16. fe­brú­ar 2018." Á fund­inn mættu Mika­el Jó­hann Trausta­son og Hauk­ur Ein­ars­son frá Mann­viti verk­fræði­stofu og gerðu grein fyr­ir fyr­ir­hug­aðri efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

              Á fund­inn mættu Pét­ur Jóns­son lands­lags­arki­tekt og full­trú­ar Vöku.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - iðn­að­ur og önn­ur land­frek starf­semi 201802319

              Á 463.fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg á mál­inu." Á fund­inn mætti Har­ald­ur Sig­urðs­son frá Reykja­vík­ur­borg."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 28 201808026F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 340 201808031F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190201808003F

              Fund­ar­gerð 190. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              Fundargerðir til kynningar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:04