5. september 2018 kl. 16:33,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1363201808021F
Fundargerð 1363. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25 201805176
Frestað frá síðasta fundi
Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð.
Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Jörðin Óskot 2018083806
Tilkynning barst um að jörðin Óskot sé til sölu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Beiðni um niðurfellingu gatnagerðargjalda v. Hraðastaðavegs 17 201807123
Beiðni um niðurfellingu gatnagerðargjalda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Frágangur í Helgafellshverfi 2018083810
Erindið fyrir bæjarráð frá íbúa í Helgafellshverfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Fráveituáætlun Mosfellsbæjar 2018 2018084280
Á fund bæjarráðs kemur Brynjólfur Björnsson frá Verkfræðistofunni Mannviti og kynnir fráveituáætlun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Rekstur deilda janúar til júní 2018 2018084288
Rekstraryfirlit janúar til júní 2018 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Vátryggingar Mosfellsbæjar - útboð 201803402
Kynnt niðurstaða útboðs á vátryggingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1364201808030F
Fundargerð 1364. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Uglugata 70 - umsókn um stækkun lóðar. 201807181
Erindi frá Guðlaugi Fjeldsted varðandi stækkun lóðar að Uglugötu 70.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Misræmi í eigendaskráningu - Norður-Reykir I, 123736 201802234
Beiðni um lóð undir mannvirki á Norður-Reykjum vegna ábendingar um misræmi í eigendaskráningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Geymslusvæði Ístaks á Tungumelum 2018084514
Geymslusvæði Ístaks á Tungumelum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Beiðni um mat á lóð - Reykjabraut lnr. 124941 2018084515
Beiðni um mat á lóð eftir bruna - Reykjabraut lnr. 124941
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Alþjóðleg tónlistarhátíð í Mosfellsbæ 2018083733
Ósk tónleikahaldara um samstarf við Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Beiðni um umsögn Bæjarstjórnar 2018084450
Beiðni um umsögn Bæjarstjórnar fyrir 7. sept.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Vátryggingar Mosfellsbæjar - útboð 201803402
Frestað frá síðasta fundi. Kynnt niðurstaða útboðs á vátryggingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2018 201802101
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1364. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 351201808018F
Fundargerð 351. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Upplýsingar til fræðslunefnd 2018-2022 2018084233
Upplýsingar um fræðslunefnd kjörtímabilið 2018-2022.
Á fundinum verður farið yfir samþykkt fyrir fræðslunefnd og þau ákvæði sem varða nefndina og falla undir undir stjórn Mosfellsbæjar og finna má í lögum um leik- og grunnskóla.
Kynning á meginstarfi fræðslu- og frístundasviðs og þeim stofnunum sem undir sviðið heyrir. Fundurinn endar með kynnisferð um bæinn þar sem staðsetningar stofnana eru skoðaðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 351. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 352201808029F
Fundargerð 352. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Bættur skólabragur 2018084657
Kynning á samstarfi Varmárskóla og Erindis um bættan skólabrag. Á fundinn mætir fulltrúi frá Erindi og kynnir samstarfið ásamt skólastjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Stoðþjónusta í Varmárskóla, eldri deild 2018084659
Kynning á stoð- og stuðningsþjónustu í Varmárskóla, eldri deild
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ungt fólk 2018 201805112
Sýrsla R&G um Ungt fólk 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri viðbót að skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar verði kynnt Fjölskyldunefnd, Ungmennaráði og Íþrótta- og tómstundanefnd.
4.4. Innleiðing á nýjum persónuverndarlögum 2018084656
Kynningarbréf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 466201808025F
VBi víkur sæti við afgreiðslu liðar 8 (mál 5.8 - 2018084486)Fundargerð 466. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Bæjarás 1 - skipting lóðar 201806102
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu." Borist hefur erindi frá Sigurbirni Þorbergssyni hrl. þar sem óskað er eftir rökstuðningi nefndar á synjuninni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Á 462. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 4. júlí til og með 18. ágúst 2018. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Einiteigur 1 - umsókn um færslu lóðarmarka 2018084564
Borist hefur erindi frá Sigurði Grétari Ágústssyni dags. 24. ágúst 2018 varðandi færslu lóðarmarka að Einiteig 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Völuteigur 6, breyting á deiliskipulagi. 201803264
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10.apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir fundi með formanni og varaformanni skipulagsnefndar og fulltrúa Togt ehf." Fundur skipulagsfulltrúa, formanns skipulagsnefndar og fulltrúa Togt ehf. var haldinn sl vor. Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Borist hefur erindi Reykjavíkurborg dags. 24. ágúst 2018 varðandi breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalAðalskipulagsbreyting í Reykjavík - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík.pdfFylgiskjalAr2030-Álfsnesvík-vinnslustig.pdfFylgiskjalSvæðiskipulagsbreyting á höfuðborgarsvæðinu - Vaxtamörk á Álfsnesi /málsnr. 1712001.pdfFylgiskjalSvæðisskipulag-VaxtarmörkÁlfsnes-vinnslutillaga.pdfFylgiskjalUmhverfisskýrsla-sameiginleg-Álfsnes.pdf
5.7. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi 201805260
Á 465 fundi skipulagsnefndar 17. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir áliti lögmanns bæjarins á málinu." Lagt fram álit bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Innsent erindi v/ Gróðurhús 2018084486
Sigríður Dögg Auðunsdóttir kt. 280972-4449, Akurholt 17 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr gleri og timbri gróðurhús á lóðinni Akurholt nr.17, í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi C- lista víkur af fundi sökum vanhæfis.
5.9. Leirvogstunga 35, Umsókn um byggingarleyfi 2018084149
Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr. 35, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Efri hæð íbúð 167,9 m², bílgeymsla 40,5 m², neðri hæð auka íbúð 58,4 m², 900,9 m³.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Fundargerð 84. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2018084480
Fundargerð 84. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018." Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaður og önnur landfrek starfsemi 201802319
Á 463.fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á málinu." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 28 201808026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 340 201808031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 190201808003F
Fundargerð 190. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 201808013
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 og farið í vettvangsferð
til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Framkvæmdaleyfi Varmá - lagfæring á bökkum Varmár 201807153
Lögð fram tillaga umhverfissviðs Mosfellsbæjar að lagfæringum á bakkarofi í Varmá við Álafosskvos vegna flóða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 190. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsókn um framkvæmdaheimild vegna lagfæringa á bakkarofiFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND_myndir-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-A og B.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-C.pdfFylgiskjal20180612_144452.pdfFylgiskjal20180612_142816.pdfFylgiskjal20180612_141957.pdfFylgiskjalSvar_Ust_álafossVarmá.pdf
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 340201808031F
Fundargerð 340. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Innsent erindi v/ Gróðurhús 2018084486
Sigríður Dögg Auðunsdóttir kt. 280972-4449, Akurholt 17 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr gleri og timbri gróðurhús á lóðinni Akurholt nr.17, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 340. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Leirvogstunga 35, Umsókn um byggingarleyfi 2018084149
Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr. 35, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Efri hæð íbúð 167,9 m², bílgeymsla 40,5 m², neðri hæð auka íbúð 58,4 m², 900,9 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 340. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Vefarastræti 15/Umsókn um byggingarleyfi 201603299
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um breytingu á hönnun brunavarna í áður samþykktu fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 340. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 28201808026F
Fundargerð 28. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Spilda úr landi Miðdals 1 lnr. 125337 - ósk um gerð deiliskipulags. 2017081458
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá frá 4. júlí 2018 til og með 18. ágúst 2018. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 28. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 459. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu2018084285
Fundargerð 459. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 459. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 174. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins2018084399
Fundargerð 174. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 174. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 393. fundar SORPU bs2018084458
Fundargerð 393. fundar SORPU bs
Fundargerð 393. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal2 - 1. Tíma og verkáætlun fjárhagsáætlunar 2018-01-26_B-hluti.pdfFylgiskjal2 - 2. Reglur um gerð fjárhagsáætlunar_samþykkt 2015-12-01.pdfFylgiskjal2 - 3. FORSENDUR fjárhagsáætlunar 2019-2013.pdfFylgiskjal2 - Bréf til stjórnenda B-hluta fyrirtækja_fjárhagsáætlun 2019-2023.pdfFylgiskjal4.1 - Fyrirspurn Kopavogur.pdfFylgiskjal4.2 - Svar við fyrirspurn bæjarráðs Kópavogs.pdfFylgiskjal4.3 - Plast_seltjarnarnes_20170502.pdfFylgiskjal4.3 - Plast_seltjarnarnes_20170502.pdfFylgiskjal5.1 - 2018_07_13_Úrskurðarnefnd.pdfFylgiskjal5.2 - Svar SORPU bs vd kæru IAV.pdfFylgiskjalÁrshlutareikningur SORPA bs. undirritaður.pdfFylgiskjalFundargerð 393 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 393 - 17. ágúst 2018.pdf
12. Fundargerð 289. fundar Strætó bs2018084459
Fundargerð 289. fundar Strætó bs
Fundargerð 289. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 84. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins2018084480
Fundargerð 84. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 84. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 39. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis2018084494
Fundargerð 39. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 39. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 723. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing Tjaldanes.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing athafnasvæði Flugumýri.pdfFylgiskjalKjósarhreppur Aðalskipulag.pdfFylgiskjal123_fundargerð 2018_06_25.pdfFylgiskjal124_fundargerð 2018_07_10.pdfFylgiskjalTölvupósturErindiForeldrafélagsVarmárskóla.pdfFylgiskjalTölvupóstur29_6_2018.pdfFylgiskjal1831-081-NIP-001-V01-Skólabraut-Varmárskóli-EFLA-07-2018.pdfFylgiskjalB_nr_646_2018 (1).pdfFylgiskjal39_2018_08.21_fundargerð_sign.pdf