Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júlí 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leir­vogstunga 35 sér veð­andlag á auka­í­búð201805147

    Borist hefur erindi frá Jóni Erni Jónssyni dags. 6. maí 2018 varðandi Leirvogstungu 35, sér veðandlag á aukaíbúð.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu.

  • 2. Bugðufljót 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804071

    Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa, formanni og varaformanni nefndarinnar að funda með fulltrúa LL39 ehf." Fundað hefur verið með fulltrúa LL39. Lögð fram ný gögn.

    Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­rúa um mál­ið.

  • 3. Bjark­ar­holt - ný inn­keyrsla að Blóma­húsi Hlín201806095

    Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu varðandi nýja innkeyrslu að Blómahúsinu Hlín.

    Lagt fram.

  • 4. Bæj­arás 1 - skipt­ing lóð­ar201806102

    Borist hefur erindi frá Kristínu G. Jónsdóttur dags. 17. maí 2018 varðandi skiptingu á lóðinni að Bæjarási 1.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu.

  • 5. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - af­mörk­un vatns­vernd­ar201805200

    Lagt fram bréf framkvæmdastjóra umhverfissviðs til svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðsins varðandi frestun á gildistöku afmörkunar nýrrar vatnsverndar í Mosfellsdal í Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040.

    Lagt fram.

  • 6. Heytjörn landnr. 125365, breyt­ing á deili­skipu­lagi.201803262

    Borist hefur erindi dags. 12. mars 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi á landi nr. 125365.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

  • 7. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi201609420

    Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal. Málið var lagt fram og rætt. Borist hefur erindi frá Gísla Guðna Hall,hrl.

    Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir sam­bæri­legri kynn­ingu á mál­inu og hald­in var fyr­ir fv. skipu­lags­nefnd 16. fe­brú­ar 2018.

  • 8. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi.2017081506

    Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

  • 9. Sand­skeiðs­lína 1 - Landsnet - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna Sand­skeiðs­línu 1201701026

    Borist hefur erindi frá Landsneti dags. 19. júní 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir Lyklafellslínu (áður Sandskeiðslínu).

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að fella úr gildi fram­kvæmda­leyfi Landsnets sem gef­ið var út 3.júlí 2017.

  • 10. Bjarg­slund­ur 17- ósk um stækk­un á núv. húsi og bygg­ing bíl­skúrs.201805046

    Á 461. fundi skipulagsnefndar 16. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun:"Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Ítrekað að sérstaklega verði tekið tillit til verndarsvæðis Varmár." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

  • 11. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201805149

    Á 462. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er neikvæð gagnvart verulegri þéttingu. Nefndin leggur áherslu á að húsin á lóðunum víki enda liggi fyrir samningur þar að lútandi." Lögð fram ný gögn.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

  • 12. Hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ 2016201605179

    Lögð fram dagbók lengri frá Lögreglustjóranum á höfuborgarsvæðinu varðandi hraðamælingu í Baugshlíð.

    Lagt fram.

  • 13. Dal­land í Mos­fells­sveit - til­laga að nýju deili­skipu­lagi og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.201804237

    Á 460. fundi skipulagsnefnar 27. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun:Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagslýsing.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið bet­ur og leggja mál­ið fram að nýju á næsta fundi nefnd­ar.

  • 14. Hljóð­mön við Ástu-Sóllilju­götu201806272

    Borist hefur erindi frá Axel Hreini Steinþórssyni dags. 18. júní 2018 varðandi hljóðmön við Ástu-Sólliljugötu.

    Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu.

  • 15. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201705246

    Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Full­trúi Mið­flokks greiddi at­kvæði gegn til­lög­unni.

  • 16. Laxa­tunga 65 - ósk um auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall201806308

    Borist hefur erindi frá Jarþrúði Þórarinsdóttur dags. 21. júní 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli á lóðinni að Laxatungu 65.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls.

  • 17. Land við Hafra­vatn nr. 208-4792201805043

    Borist hefur erindi frá Þóreyju Svönu Þórisdóttur dags. 3. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land við Hafravatn nr. 208-4792

    Í kafla 4.11 í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar kem­ur ma. fram: Vegna land­kosta og legu Hafra­vatns gagn­vart þétt­býli á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er það tal­ið æski­legt til lengri tíma lit­ið að þar geti þró­ast al­mennt úti­vist­ar­svæði. Til að girða frek­ar en orð­ið er fyr­ir mögu­leika á slíkri fram­tíð­ar­þró­un er frek­ari upp­bygg­ing frí­stunda­byggð­ar við vatn­ið stöðvuð, þ.e. ekki verð­ur heim­iluð upp­bygg­ing um­fram það sem gild­andi deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Í ljósi þess­ara ákvæða í að­al­skipu­lagi synj­ar nefnd­in er­ind­inu.

  • 18. Bjarg­ar­tangi 15 - há­vaða­meng­un frá Álfa­tanga201705283

    Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs um málið." Lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu.

    Í skýrslu Eflu verk­fræði­stofu kem­ur fram að hljóð­stig við hús­hlið Bjarg­ar­tanga 17 reikn­ast rétt í kring­um við­mið við hjóð­stig vegna um­ferð­ar­há­vaða fyr­ir utan glugga íbúð­ar. Í ljósi þess að hljóð­stig er ekki yfir við­mið­un­ar­mörk­um tel­ur skipu­lags­nefnd ekki þörf á því að grípa til sér­stakra að­gerða varð­andi hljóð­varn­ir.

  • 19. Minna Mos­fell Mos­fells­dal - ósk um leyfi til bygg­ing­ar tveggjah húsa á lóg­býl­inu Minna-Mos­felli201806335

    Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.

    Frestað.

  • 20. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - iðn­að­ur og önn­ur land­frek starfs201802319

    Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 27. júní 2018 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaðar- og athafnasvæði.

    Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg á mál­inu.

  • 21. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806086

    Tunguháls ehf kt. 4910171040, Tunguhálsi 17 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bílskúr 28,9m², 77,805m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.

    Frestað.

  • 22. Hafra­vík (lóð í Úlfars­fellslandi), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806025

    Daníel Þórarinsson kt. 0409474509, Stapaseli Borgarbyggð, sækir um leyfi til að byggja úr timbri stækkun frístundahúss á lóðinni Hafravík í landi Úlfarsfells landnr.125503, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 59,0m², 194,7m³. Stærðir eftir breytingu: 90,0m², 297,0m³ Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið

    Frestað.

  • 23. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806286

    Bjarni Össurarson kt. 1606685049 og Sigrún Þorgeirsdóttir kt. 3107705879, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að rífa núverandi frístundahús og byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Laut-Dælustöðvarvegur nr.4b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 257,2m², 702m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið

    Frestað.

Fundargerðir til kynningar

  • 24. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 335201807006F

    Lagt fram.

    • 24.1. Bergrún­argata 7-9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806249

      Heima­bær ehf. kt. 5709982269, Stórakrika 25 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíla­geymsl­um á lóð­inni nr. 7-9 við Bergrún­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 1. hæð 189,4m², 2. hæð íbúð­ir 138,2m², bíl­geymsl­ur 51,2m², 983,82m³.

    • 24.2. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806086

      Tungu­háls ehf kt. 4910171040, Tungu­hálsi 17 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Efsta­land nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bíl­skúr 28,9m², 77,805m³.

    • 24.3. Hafra­vík (lóð í Úlfars­fellslandi), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806025

      Daníel Þór­ar­ins­son kt. 0409474509, Stapa­seli Borg­ar­byggð, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri stækk­un frí­stunda­húss á lóð­inni Hafra­vík í landi Úlfars­fells landnr.125503, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir fyr­ir breyt­ingu: 59,0m², 194,7m³.
      Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: 90,0m², 297,0m³

    • 24.4. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806286

      Bjarni Öss­ur­ar­son kt. 1606685049 og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir kt. 3107705879, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til að rífa nú­ver­andi frí­stunda­hús og byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur nr.4b, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 257,2m², 702m³.

    • 24.5. Vefara­stræti 8-14, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805379

      Eigna­lausn­ir ehf. kt. 6805150850, Stór­höfða 33 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta varð­andi lóð­ar­hönn­un, vegg­þykkt­ir, hurð­ir og skipu­lag eld­húsa í hluta fjöl­býslis­húss á lóð­inni Vefara­stræti nr.8-14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: Heild­ar­stærð­ir breyt­ast ekki

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00