Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
  • Örn Jónasson (ÖJ) aðalmaður í nefnd
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2016201609357

    Óskað er eftir heimild fyrir því að bæjarstjóra, eða lögmanni í hans umboði, verði falið að semja kjörskrá vegna kosninga til Alþingis 29. október nk. og að þeim verði veitt umboð til að fjalla um kærur vegna kjörskrárinnar.

    Gerð er til­laga um að fela bæj­ar­stjóra, eða lög­manni Mos­fells­bæj­ar í hans um­boði, að semja kjörskrá vegna kom­andi kosn­inga til Al­þing­is sem fram fara hinn 29. októ­ber 2016. Jafn­framt er of­an­greind­um með sama hætti veitt fulln­að­ar­um­boð til að fjalla um at­huga­semd­ir, úr­skurða um og gera breyt­ing­ar á kjör­skránni eft­ir at­vik­um fram að kjör­degi.

    Eng­ar at­huga­semd­ir eru gerð­ar og skoð­ast til­lag­an því sam­þykkt.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1275201609021F

      Fund­ar­gerð 1275. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

        Drög að íbúa­spá lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1275. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Beiðni um end­ur­greiðslu hita­veitu fyr­ir Grænu­mýri 9 201608823

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um beiðni um end­ur­greiðslu vegna Grænu­mýri 9.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1275. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi um stað­setn­ingu ljósastaura 201609195

        Er­indi um stað­setn­ingu ljósastaura við Æs­ustað­ar­veg.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að Mos­fells­bær komi sér upp ákveðn­um verk­ferl­um í tengsl­um við mót­töku og úr­vinnslu er­inda frá íbú­um. Þann­ig fái íbú­ar sem senda inn er­indi strax svar­póst með stað­fest­ingu á mót­töku og upp­lýs­ing­um um hvenær von sé á svari og frá hverj­um. Einn­ig upp­lýs­ing­ar um vænt­an­lega með­ferð máls­ins, þ.e. hvort er­ind­ið fari fyr­ir bæj­ar­ráð, fag­nefnd­ir eða hljóti af­greiðslu hjá stjórn­sýsl­unni. Til­lag­an fel­ur í sér að þeir far­veg­ir sem er­indi fara í við mót­töku verði fyr­ir­fram skil­greind­ir.
        Til­gang­ur­inn er að bæta þjón­ustu við íbúa og fram­fylgja gild­um sveit­ar­fé­lags­ins sem eru: Virð­ing, já­kvæðni, fram­sækni og um­hyggja!

        Har­ald­ur Sverris­son, full­trúi D-lista legg­ur til þá máls­með­ferð­ar­til­lögu að til­lögu M-lista verði vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, og skal um­sögn­in berast bæj­ar­ráði.

        Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

        Af­greiðsla 1275. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í verk­efna­hóp um Gljúfra­stein 201609384

        Val á full­trúa í verk­efna­hóp um Gljúfra­stein.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1275. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1276201610001F

        Fund­ar­gerð 1276. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 326201609029F

          Fund­ar­gerð 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ytra mat á grunn­skól­um - Lága­fells­skóli 201511031

            Nið­ur­stöð­ur á ytra mati Mennta­mála­stofn­un­ar á starf­semi Lága­fells­skóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Útinám í Mos­fells­bær 201609256

            Lagt fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Ungt fólk og grunn­skól­ar- Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2015 201505054

            Dag­setn­ing­ar á kynn­ing­um skýrsl­unn­ar inn­an skóla­sam­fé­lags­ins lagð­ar fram til upp­lýs­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Kennslu­að­ferð­in Leik­ur að Læra í grunn­skóla­eingingu Leir­vogstungu­skóla 201609202

            Bréf frá for­eldr­um Leir­vogstungu lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2016-17 201609422

            Lagt fram til upp­lýs­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 203201610003F

            Fund­ar­gerð 203. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 200201609019F

              Fund­ar­gerð 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

                Vina­bæj­ar­ráð­stefna var hald­in í danska vina­bæn­um Thisted dag­ana 14. til 17. ág­úst sl. Helga Jóns­dótt­ir kem­ur á fund­inn og seg­ir frá því helsta sem þar fór fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 201506087

                Til­lög­ur að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2017 lagð­ar fram. Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir starfs­mað­ur Lista­sal­ar og Bóka­safns kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Í tún­inu heima 2016 201602326

                Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Að­staða fyr­ir fé­lags­st­arf FaMos 2016081672

                Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðsl­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar á 1270. fundi 25. ág­úst sl.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Starfs­áætlun Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 201301566

                Til­laga að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar lögð fram til um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 200. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 421201609025F

                Fund­ar­gerð 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Lind­ar­byggð, bíla­stæða­mál 201606084

                  Fjal­ar Freyr Ein­ars­son íbúi í Lind­ar­byggð ósk­ar í tölvu­pósti 9.6.2016 eft­ir því að bíla­stæða­mál í Lind­ar­byggð verði tekin til skoð­un­ar. Hvergi sé heim­ilt að leggja í göt­unni nema á stæð­um inni á lóð­um og því séu eng­in gesta­stæði fyr­ir hendi. Á 416. fundi var mál­inu vísað til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Sól­heima­kot og Gudduós - lag­fær­ing­ar á vegi. 201609257

                  Borist hef­ur er­indi frá Eskimos Ice­land dags. 15. sept­em­ber 2016 varð­andi lag­fær­ingu á veg­in­um við Gudduós við Sól­heima­kot.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                  Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að til­laga að breyt­ingu yrði send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Ástu Sólliljugata 15, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2016081921

                  Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var um­sækj­anda heim­ilað að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Bygg­ing frí­stunda­húss við Hafra­vatn 201608434

                  Á 418. fundi skipu­lags­nefnd­ar var um­sækj­anda heim­ilað að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Hraðastaða­veg­ur 13 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201609173

                  Borist hef­ur er­indi frá Herði Bender dags. 12. sept. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Hraðastaða­vegi 13.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Helga­fells­hverfi - ný veg­teng­ing 201609186

                  Kynn­ing á hug­mynd­um um nýja veg­teng­inu frá Kóngs­vegi að Helga­fells­hverfi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Desja­mýri 10 - stækk­un lóð­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201609187

                  Borist hef­ur er­indi frá Eldey In­vest ehf. dags. 13. sept­em­ber 2016 varð­andi stækk­un á lóð að Desja­mýri 10. Frestað á 420. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Voga­tunga 42-48 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507153

                  Hús­bygg­ing­ar ehf. Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr, 42, 44, 46 og 48 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: Nr. 42 íbúð 102,5 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 600,0 m3.
                  Nr. 44 íbúð 100,1 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 602,5 m3.
                  Nr. 46 íbúð 100,1 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 602,7 m3.
                  Nr. 48 íbúð 102,5 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 600,0 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið. Frestað á 420. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Uglugata 2-22, óveru­leg breyt­ing í deili­skipu­lagi 2016081169

                  Á 419.fundi nefnd­ar var er­indi tek­ið fyr­ir er­indi frá Fast­eigna­fé­lag­inu Helga­fell ehf. tek­ið fyr­ir og af­greitt með eft­ir­far­andi hætti: "Nefnd­in fellst ekki á frek­ari fjölg­un íbúða á lóð­inni en þeg­ar hef­ur ver­ið sam­þykkt og synj­ar er­ind­inu" Frestað á 420. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Lóð­arspilda við Reykja­fell - fyr­ir­spurn um bygg­ingu húsa. 201609290

                  Borist hef­ur er­indi frá Bjarna R. Þór­is­syni dags. 18. sept­em­ber 2016 varð­andi skipu­lags­breyt­ingu á lóð­arspildu við Reykja­fell.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Hamra­brekka frí­stunda­húsalóð - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201609408

                  Borist hef­ur er­indi frá Ant­oni Erni Arn­ar­syni dags. 27. sept. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar á Hamra­brekku.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

                  Borist hef­ur er­indi frá Mið­dal ehf. dags. 28. sept. 2016 varð­andi efnis­töku í Hrosslandi í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.14. Í Suð­ur-Reykjalandi - ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar 201609421

                  Borist hef­ur er­indi frá Plan 21 ehf. dags. 28.sept. 2016 varð­andi ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar í Suð­ur-Reykjalandi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.15. Lund­ur, Mos­fells­dal, ósk 2016 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201603043

                  Borist hef­ur er­indi frá Guð­rúnu Sig­urð­ar­dótt­ur og Vali Stein Þor­valds­syni dags. 13. sept. 2016 með ósk um rök­stuðn­ing fyr­ir ákvörð­un skipu­lags­nefnd­ar með bréfi dags. 31. ág­úst 2016.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.16. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Selja­brekka 201609055

                  Á 420. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un:" Nefnd­in get­ur ekki tek­ið já­kvæða af­stöðu til er­ind­is­ins að svo stöddu þar sem hug­mynd­in sam­ræm­ist ekki vatns­vernd­ar­á­kvæði svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins “Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040' Unn­ið að end­ur­skoð­un þess."

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 421. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 680. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:47