21. febrúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Sturla Sær Erlendsson 3. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 3. varabæjarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1341201802006F
Fundargerð 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 9. mál 201802018
Óskað er umsagnar um erindið eigi síðar en 2. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta 201801346
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ljósleiðaratenging í Helgadal 201801287
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um ljósleiðaratengingu í Helgadal lögð fyrir bæjarráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Uppsögn á samningi um rekstur. 201703001
Uppsögn á samningi um rekstur Hamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Á 708. fundi bæjarstjórnar gerði M-listinn eftirfarandi tillögu: "Nú liggja fyrir drög að húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar til næstu fjögurra ára og fyrirsjáanlegt að vinnunni er ekki lokið. Stjórnsýslan er enn að störfum og starfshópur innan stjórnsýslunnar í burðarliðnum. Það sem upp á vantar er hin pólitíska sýn fjölskipaðrar bæjarstjórnar, sérstaklega hvað varðar félagsleg úrræði í húsnæðismálum í Mosfellsbæ.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur því til að fulltrúar framboðanna fundi um stefnuna til að leggja pólitískar línur og gefa stjórnsýslunni veganesti til að ljúka sinni vinnu." Bæjarstjórn vísaði tillögunni til bæjarráðs í tengslum við umfjöllun nefndarinnar um húsnæðisáætlunina.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Umræður um frístundagreiðslur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Krafa um viðurkenningu á bótaskyldu vegna byggingarframkvæmda við Gerplustræti 1-5. 2017081177
Erindi á dagskrá að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Ósk um að afstaða verði tekin til forkaupsréttar 201802027
Ósk um að afstaða verði tekin til nýtingu forkaupsréttar vegna sumarbústaðalands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Samgöngustyrkur 201802021
Reglur um samgöngustyrki til starfsmanna lagðar fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1341. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1342201802011F
Samþykkt að vísa skýrslu skíðasvæðanna - Stefnumótun um uppbyggingu og framtíðarsýn til íþrótta- og tómstundanefndar og ungmennaráðs.
Fundargerð 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Ósk um að afstaða verði tekin til forkaupsréttar 201802027
Ósk um að afstaða verði tekin til nýtingu forkaupsréttar vegna sumarbústaðalands. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk um einfalda ábyrgð vegna lántöku Strætó bs. 201802012
Ósk um einfalda ábyrgð vegna lántöku Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Könnun á þörf fyrir þrífasa rafmagn - skilafrestur 1. apríl 201802096
Könnun á þörf fyrir þrífasa rafmagn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Breyting á A deild Brúar lífeyrissjóðs v breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997 201704234
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Samgöngustyrkur 201802021
Reglur um samgöngustyrki til starfsmanna lagðar fyrir til samþykktar. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Erindi á dagsrká að beiðni fulltrúa M-lista.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Skýrsla skíðasvæðanna - Stefnumótum um uppbyggingu og framtíðarsýn 201802125
Kynningargögn v. stjórnarfundar SSH lögð fram til kynningar. Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna kemur og kynnir málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 346201802013F
Fundargerð 348. fundar fræðslunefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Skóladagatöl 2018-2019 201801288
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 348. fundar fræðslunefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Upplýsinga- og umræðufundur um málefni grunnskóla Mosfellsbæjar 201802118
Kynning á málefnum grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2017-18. Skólastjórnendur skólanna mæta á fundinn og fara yfir málefni síns skóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 348. fundar fræðslunefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 48201801027F
Fundargerð 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 201712310
Bæjarráð vísaði erindinu til kynningar ungmennaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Námskeið/hópefli fyrir Ungmennaráð, Bólráð og húsráð Ungmennahús 201801296
Á fundin mætir Hrafnhildur Gísladóttir sem að mun fara yfir tillögur að námskeiði fyrir hópinn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar. 201711065
Samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
félagsvist með Öldungaráði í Kærleiksviku 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Bréf frá ungmennaráði hafnafjarðar 201712049
Ungmennaráð hafnafjarðar hefur óskað eftir þátttöku okkar við undirbúning og framkvæmd á hæfileikakeppni fyrir "kragann" svipað og Skekkur er í Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. fundar ungmennaráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 218201802015F
Fundargerð 218. fundar íþótta- og tómstundanefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2017 201705328
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Siðareglur íþrótta- og tómstundafélaga sem fá styrki frá Mosfellsbæ 201802138
Siðareglur íþrótta- og tómstundafélaga sem fá styrki frá Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 455201802012F
Bjarki Bjarnason forseti bæjarstjórnar vék af fundi undir umræðum og afgreiðslu á 2. lið fundargerðarinnar. Sá liður var samþykktur með 8 atkvæðum.
Fundargerð 455. fundar skipulagsnefndar að öðru leyti samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Brattahlíð 25 /Fyrirspurn um byggingarleyfi 201801169
Guðrún Alda Elísdóttir Arnarhöfða 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðar 197,5 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna beiðni um leyfi til að breyta staðsetningu á bílastæðum og bílgeymslu. Frestað á 454. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga Stórakrika 55 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 7 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna aukaíbúðar og umfram nýtingarhlutfalls. Frestað á 454. fundi.
Bjarki Bjarnason vék af fundi við umfjöllun þessa máls.Niðurstaða þessa fundar:
Bjarki forseti bæjarstjórnar vék af fundi undir umræðum og afgreiðslu á 2. lið fundargerðarinnar.
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.3. Skógar Engjavegur , Umsókn um byggingarleyfi 201712213
Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Engjaveg, Skógar.
Stærð. Íbúð 138,4 m2, bílgeymsla 41,6 m2, 680,9 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 454. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Álfsnesvík 201710282
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa að svara spurningum svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins, sem fram koma í erindi hans." Skipulagsfulltrúi hefur svarað spurning svæðisskipulagsstjóra og sent svörin til svæðisskipulagsstjóra. Haldinn var kynningarfundur fyrir bæjarstjórn, skipulags- og umhverfisnefnd um fyrirhugaða breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og Aðalskipulagi Reykjavíkur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalÚtskrift úr gerðabók - Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-20130, efnisvinnslusvæði í ÁlfsnesvíkFylgiskjalframboð á iðnaðar- og athafnasvæði í Mos..pdfFylgiskjalA1234-042-U02-Lýsing-Svæðisskipulag-VaxtarmörkÁlfsnes-samþykktt.pdfFylgiskjalVaxtamörk á Álfsnesi - verkefnislýsing fyrir breytingu á svæðisskipulagi -MOS.pdf
6.5. Ósk um upplýsingar vegna skiptingu lóðar við Hafravatn 201610148
Borist hefur erindi frá Daníel Þórarinssyni og Ingibjörgu Norðdahl dags. 10. janúar 2018 varðandi ósk um upplýsingar vegna skiptingu lóðar við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Fundargerð 81. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201801344
Fundargerð 81. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Leirvogstunga 45 - Breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu 47-49 frá 2017. 201802115
Borist hefur erindi Kristjáni Sigurðssyni dags. 1. febrúar 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu 47-49 frá 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Meltúnsreitur - ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skipulagningu mannvirkis á reitnum. 201710257
Á 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir fundi með byggingarfulltrúa, formanni og varaformanni skipulagsnefndar og stjórn Skógræktarfélags Mosfellsbæjar." Fundur hefur verið haldinn með ofangreindum aðilum. Borist hafa erindi og uppdrættir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála - Golfvöllur Blikastaðanesi. 201802140
Borist hefur úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 1. febrúar 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Golfvöll í Blikastaðanesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Reykjavegur 62 /Umsókn um byggingarleyfi 201801244
Thule travvel Hléskógum 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús og geymslur á lóðinni nr. 62-62B við Reykjaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Raðhús nr. 62 170,0 m2, nr. 62A 170,0 m2, nr. 62B 170,0 m2, geymsla 104 30,0 m2 geymsla 105 30,0 m2, geymsla 106 30,0 m2 alls 2601,0 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á fundinn mættu Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Björn Stefán Hallsson arkitektar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á fundinn mættu Mikael Jóhann Traustason og Haukur Einarsson frá Mannviti verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrirhugaðri efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 326 201802016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 326201802016F
Fundargerð 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.1. Reykjavegur 62 /Umsókn um byggingarleyfi 201801244
Thule travvel Hléskógum 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús og geymslur á lóðinni nr. 62-62B við Reykjaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Raðhús nr. 62 170,0 m2, nr. 62A 170,0 m2, nr. 62B 170,0 m2, geymsla 104 30,0 m2 geymsla 105 30,0 m2, geymsla 106 30,0 m2 alls 2601,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Vogatunga 2-8, Umsókn um byggingarleyfi 201710249
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 2, 4, 6 og 8 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 2: Íbúð 120,8 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 602,1 m3.
Stærð nr. 4: Íbúð 120,8 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
Stærð nr. 6: Íbúð 120,8 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
Stærð nr. 8: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 603,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Vogatunga 10-16, Umsókn um byggingarleyfi 201710243
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 10, 12,14,og 16 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 10: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 603,9 m3.
Stærð nr. 12: Íbúð 120,8 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
Stærð nr. 14: Íbúð 120,8 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
Stærð nr. 16: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 603,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Vogatunga 18-24, Umsókn um byggingarleyfi 201705061
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 18,20,22 og 24 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 18: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 20: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 22: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 24: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Vogatunga 23-29, Umsókn um byggingarleyfi 201710248
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 23,25,27 og 29 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 23: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
Stærð nr. 25: Íbúð 120,9 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 605,6 m3.
Stærð nr. 27: Íbúð 120,9 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 605,6 m3.
Stærð nr. 29: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 25,8 m2, 604,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Vogatunga 35-41, Umsókn um byggingarleyfi 201705051
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 35,37,39 og 41 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 35: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 37: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 39: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 41: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Vogatunga 109-113, Umsókn um byggingarleyfi 201802075
Mótex ehf. Hlíðarsmára sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum hönnunargögnum raðhúsa úr forsteyptum einingum á lóðunum nr. 109,111,113 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 384. fundar Sorpu bs201802057
Fundargerð 384. fundar Sorpu bs
Fundargerð 384. fundar Soprpu bs. lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 35. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201802178
Meðfylgjandi er fundargerð heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis frá 36. fundi ásamt framlögðum gögnum.
Fundargerð 35. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal36_2018_02_14_fundargerd.pdfFylgiskjalFundargerð heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalLyklafellslína starfsleyfi 2017.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulag Helgafellstorfa.pdfFylgiskjalMosfellsbær lýsing Hrísbrú.pdfFylgiskjalNiðurstaða heildarefnagreiningar á neysluvatni í Laxnesdýjum 2017.pdfFylgiskjalSýni Tjaldanes rannsóknarskýrsla 2018-02-09-bref-samanburdur.pdf
10. Fundargerð 365. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201802180
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13. feb. sl.
Fundargerð 365. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 711. fundi bæjarstjórnar.