Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Sturla Sær Erlendsson 3. varabæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Hildur Margrétardóttir (HMa) 3. varabæjarfulltrúi
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1341201802006F

  Fund­ar­gerð 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.1. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu (borg­ara­laun), 9. mál 201802018

   Óskað er um­sagn­ar um er­ind­ið eigi síð­ar en 2. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um þjóð­arsátt um bætt kjör kvenna­stétta 201801346

   Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um þjóð­arsátt um bætt kjör kvenna­stétta.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Ljós­leið­ara­teng­ing í Helga­dal 201801287

   Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um ljós­leið­ara­teng­ingu í Helga­dal lögð fyr­ir bæj­ar­ráð

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur. 201703001

   Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur Hamra.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 201701243

   Á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar gerði M-list­inn eft­ir­far­andi til­lögu: "Nú liggja fyr­ir drög að hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar til næstu fjög­urra ára og fyr­ir­sjá­an­legt að vinn­unni er ekki lok­ið. Stjórn­sýsl­an er enn að störf­um og starfs­hóp­ur inn­an stjórn­sýsl­unn­ar í burð­ar­liðn­um. Það sem upp á vant­ar er hin póli­tíska sýn fjöl­skip­aðr­ar bæj­ar­stjórn­ar, sér­stak­lega hvað varð­ar fé­lags­leg úr­ræði í hús­næð­is­mál­um í Mos­fells­bæ.
   Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur því til að full­trú­ar fram­boð­anna fundi um stefn­una til að leggja póli­tísk­ar lín­ur og gefa stjórn­sýsl­unni vega­nesti til að ljúka sinni vinnu." Bæj­ar­stjórn vís­aði til­lög­unni til bæj­ar­ráðs í tengsl­um við um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar um hús­næð­isáætl­un­ina.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ 200909840

   Um­ræð­ur um frí­stunda­greiðsl­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Krafa um við­ur­kenn­ingu á bóta­skyldu vegna bygg­ing­ar­fram­kvæmda við Gerplustræti 1-5. 2017081177

   Er­indi á dagskrá að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Ósk um að af­staða verði tekin til for­kaups­rétt­ar 201802027

   Ósk um að af­staða verði tekin til nýt­ingu for­kaups­rétt­ar vegna sum­ar­bú­staðalands.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Sam­göngustyrk­ur 201802021

   Regl­ur um sam­göngustyrki til starfs­manna lagð­ar fyr­ir til sam­þykkt­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1341. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1342201802011F

   Sam­þykkt að vísa skýrslu skíða­svæð­anna - Stefnu­mót­un um upp­bygg­ingu og fram­tíð­ar­sýn til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og ung­menna­ráðs.

   Fund­ar­gerð 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.1. Ósk um að af­staða verði tekin til for­kaups­rétt­ar 201802027

    Ósk um að af­staða verði tekin til nýt­ingu for­kaups­rétt­ar vegna sum­ar­bú­staðalands. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Ósk um ein­falda ábyrgð vegna lán­töku Strætó bs. 201802012

    Ósk um ein­falda ábyrgð vegna lán­töku Strætó bs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Könn­un á þörf fyr­ir þrífasa raf­magn - skila­frest­ur 1. apríl 201802096

    Könn­un á þörf fyr­ir þrífasa raf­magn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Breyt­ing á A deild Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs v breyt­inga á lög­um um Líf­eyr­is­sjóð starfs­manna rík­is­ins nr. 1/1997 201704234

    Sam­komulag um upp­gjör við Brú líf­eyr­is­sjóð lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Sam­göngustyrk­ur 201802021

    Regl­ur um sam­göngustyrki til starfs­manna lagð­ar fyr­ir til sam­þykkt­ar. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um 201710100

    Er­indi á dagsrká að beiðni full­trúa M-lista.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Skýrsla skíða­svæð­anna - Stefnu­mót­um um upp­bygg­ingu og fram­tíð­ar­sýn 201802125

    Kynn­ing­ar­gögn v. stjórn­ar­fund­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar. Fram­kvæmda­stjóri skíða­svæð­anna kem­ur og kynn­ir mál­ið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1342. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 346201802013F

    Fund­ar­gerð 348. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 48201801027F

     Fund­ar­gerð 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.1. Um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna (kosn­inga­ald­ur) 201712310

      Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til kynn­ing­ar ung­menna­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Nám­skeið/hópefli fyr­ir Ung­mennaráð, Ból­ráð og hús­ráð Ung­menna­hús 201801296

      Á fund­in mæt­ir Hrafn­hild­ur Gísla­dótt­ir sem að mun fara yfir til­lög­ur að nám­skeiði fyr­ir hóp­inn

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Til­laga Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um setu ung­menna í nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. 201711065

      Sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

      fé­lags­vist með Öld­unga­ráði í Kær­leiksviku 2018

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Bréf frá ung­menna­ráði hafna­fjarð­ar 201712049

      Ung­mennaráð hafna­fjarð­ar hef­ur óskað eft­ir þátt­töku okk­ar við und­ir­bún­ing og fram­kvæmd á hæfi­leika­keppni fyr­ir "krag­ann" svip­að og Skekk­ur er í Reykja­vík.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 48. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 218201802015F

      Fund­ar­gerð 218. fund­ar íþótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.1. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2017 201705328

       Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna í 5.-7. bekk 2017

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 218. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

       Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 218. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Siða­regl­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga sem fá styrki frá Mos­fells­bæ 201802138

       Siða­regl­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga sem fá styrki frá Mos­fells­bæ

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 218. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 455201802012F

       Bjarki Bjarna­son for­seti bæj­ar­stjórn­ar vék af fundi und­ir um­ræð­um og af­greiðslu á 2. lið fund­ar­gerð­ar­inn­ar. Sá lið­ur var sam­þykkt­ur með 8 at­kvæð­um.

       Fund­ar­gerð 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar að öðru leyti sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.1. Bratta­hlíð 25 /Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201801169

        Guð­rún Alda Elís­dótt­ir Arn­ar­höfða 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 25 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð íbúð­ar 197,5 m2, bíl­geymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna beiðni um leyfi til að breyta stað­setn­ingu á bíla­stæð­um og bíl­geymslu. Frestað á 454. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

        Óð­insauga Stórakrika 55 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 7 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna auka­í­búð­ar og um­fram nýt­ing­ar­hlut­falls. Frestað á 454. fundi.
        Bjarki Bjarna­son vék af fundi við um­fjöllun þessa máls.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bjarki for­seti bæj­ar­stjórn­ar vék af fundi und­ir um­ræð­um og af­greiðslu á 2. lið fund­ar­gerð­ar­inn­ar.

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.3. Skóg­ar Engja­veg­ur , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712213

        Bald­vin Már Frederik­sen Njörvasundi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Engja­veg, Skóg­ar.
        Stærð. Íbúð 138,4 m2, bíl­geymsla 41,6 m2, 680,9 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 454. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Álfs­nesvík 201710282

        Á 451. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. des­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og bygg­inga­full­trúa að svara spurn­ing­um svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem fram koma í er­indi hans." Skipu­lags­full­trúi hef­ur svarað spurn­ing svæð­is­skipu­lags­stjóra og sent svörin til svæð­is­skipu­lags­stjóra. Hald­inn var kynn­ing­ar­fund­ur fyr­ir bæj­ar­stjórn, skipu­lags- og um­hverf­is­nefnd um fyr­ir­hug­aða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Ósk um upp­lýs­ing­ar vegna skipt­ingu lóð­ar við Hafra­vatn 201610148

        Borist hef­ur er­indi frá Daníel Þór­ar­ins­syni og Ingi­björgu Norð­dahl dags. 10. janú­ar 2018 varð­andi ósk um upp­lýs­ing­ar vegna skipt­ingu lóð­ar við Hafra­vatn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Fund­ar­gerð 81. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201801344

        Fund­ar­gerð 81. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.7. Leir­vogstunga 45 - Breyt­ing á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu 47-49 frá 2017. 201802115

        Borist hef­ur er­indi Kristjáni Sig­urðs­syni dags. 1. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu 47-49 frá 2017.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.8. Mel­túns­reit­ur - ósk Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skipu­lagn­ingu mann­virk­is á reitn­um. 201710257

        Á 447. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. októ­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir fundi með bygg­ing­ar­full­trúa, formanni og vara­formanni skipu­lags­nefnd­ar og stjórn Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar." Fund­ur hef­ur ver­ið hald­inn með of­an­greind­um að­il­um. Borist hafa er­indi og upp­drætt­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.9. Úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála - Golf­völl­ur Blikastaðanesi. 201802140

        Borist hef­ur úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála dags. 1. fe­brú­ar 2018 varð­andi deili­skipu­lag fyr­ir Golf­völl í Blikastaðanesi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.10. Reykja­veg­ur 62 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801244

        Thule tra­vvel Hlé­skóg­um 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús og geymsl­ur á lóð­inni nr. 62-62B við Reykja­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Rað­hús nr. 62 170,0 m2, nr. 62A 170,0 m2, nr. 62B 170,0 m2, geymsla 104 30,0 m2 geymsla 105 30,0 m2, geymsla 106 30,0 m2 alls 2601,0 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.11. Í Suð­ur Reykjalandi lnr. 125425 - Deili­skipu­lag 201802083

        Á fund­inn mættu Ólöf Guðný Valdi­mars­dótt­ir og Björn Stefán Halls­son arki­tekt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.12. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

        Á fund­inn mættu Mika­el Jó­hann Trausta­son og Hauk­ur Ein­ars­son frá Mann­viti verk­fræði­stofu og gerðu grein fyr­ir fyr­ir­hug­aðri efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 326 201802016F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 455. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 326201802016F

        Fund­ar­gerð 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.1. Reykja­veg­ur 62 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801244

         Thule tra­vvel Hlé­skóg­um 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús og geymsl­ur á lóð­inni nr. 62-62B við Reykja­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Rað­hús nr. 62 170,0 m2, nr. 62A 170,0 m2, nr. 62B 170,0 m2, geymsla 104 30,0 m2 geymsla 105 30,0 m2, geymsla 106 30,0 m2 alls 2601,0 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Voga­tunga 2-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710249

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 2, 4, 6 og 8 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð nr. 2: Íbúð 120,8 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 602,1 m3.
         Stærð nr. 4: Íbúð 120,8 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
         Stærð nr. 6: Íbúð 120,8 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
         Stærð nr. 8: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 603,9 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Voga­tunga 10-16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710243

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 10, 12,14,og 16 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð nr. 10: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 603,9 m3.
         Stærð nr. 12: Íbúð 120,8 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
         Stærð nr. 14: Íbúð 120,8 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
         Stærð nr. 16: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 603,9 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Voga­tunga 18-24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705061

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 18,20,22 og 24 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð nr. 18: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 20: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 22: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 24: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Voga­tunga 23-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710248

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 23,25,27 og 29 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð nr. 23: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.
         Stærð nr. 25: Íbúð 120,9 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 605,6 m3.
         Stærð nr. 27: Íbúð 120,9 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 605,6 m3.
         Stærð nr. 29: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 25,8 m2, 604,7 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Voga­tunga 35-41, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705051

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 35,37,39 og 41 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð nr. 35: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 37: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 39: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
         Stærð nr. 41: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. Voga­tunga 109-113, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802075

         Mótex ehf. Hlíð­arsmára sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um hönn­un­ar­gögn­um rað­húsa úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­un­um nr. 109,111,113 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 326. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 384. fund­ar Sorpu bs201802057

         Fundargerð 384. fundar Sorpu bs

         Fund­ar­gerð 384. fund­ar Soprpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9. Fund­ar­gerð 35. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201802178

         Meðfylgjandi er fundargerð heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis frá 36. fundi ásamt framlögðum gögnum.

         Fund­ar­gerð 35. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 10. Fund­ar­gerð 365. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201802180

         Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13. feb. sl.

         Fund­ar­gerð 365. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45