Mál númer 202402382
- 8. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #850
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 37. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 850. fundi bæjarstjórnar.
- 30. apríl 2024
Öldungaráð Mosfellsbæjar #37
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Svala Árnadóttir vék af fundiLagt fram og kynnt.
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 17. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 21. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 848. fundi bæjarstjórnar.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar. Sameiginleg kynning fyrir velferðarnefnd og notendaráð fatlaðs fólks
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. apríl 2024
Menningar- og lýðræðisnefnd #17
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs fyrir kynninguna.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023.
Afgreiðsla 608. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 431. fundar fræðslunefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Niðurstöður þjónustukönnunar Sveitarfélaganna lögð fram til kynningar. Markmið könnunar er að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Framkvæmdartími var 14.nóv '23 til 11.jan '24 og könnunin var unnin af Gallup.
Afgreiðsla 246. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. mars 2024
Notendaráð fatlaðs fólks #21
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Bæjarstjóri kynnti niðurstöður þjónustukönnunar Gallup.
- 19. mars 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #18
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar. Sameiginleg kynning fyrir velferðarnefnd og notendaráð fatlaðs fólks
Bæjarstjóri kynnti niðurstöður þjónustukönnunar Gallup.
- 15. mars 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #608
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023.
Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs, kynnti niðurstöður.
- 13. mars 2024
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #431
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Bæjarstjóri kynnti helstu niðurstöður þjónustukönnunar Gallups. Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
- 12. mars 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #246
Niðurstöður þjónustukönnunar Sveitarfélaganna lögð fram til kynningar. Markmið könnunar er að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Framkvæmdartími var 14.nóv '23 til 11.jan '24 og könnunin var unnin af Gallup.
Lagt fram til kynningar.
- 6. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Niðurstöður könnunar á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. mars 2024
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #12
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þakkar starfsmanni nefndarinnar fyrir kynningu á niðurstöðum Gallup könnunar á þjónustu sveitarfélaga.
- 27. febrúar 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #276
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Á fund íþrótta- og tómstundanefndar mætti Ólafía Dögg Ásgerisdóttir, skrifstofustjóri umbóta- og þróunar og fór yfir helstu niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga árið 2023.
- 22. febrúar 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1614
Niðurstöður könnunar á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Bæjarráð þakkar Ólafíu Dögg Ásgeirsdóttur skrifstofustjóra skrifstofu umbóta og þróunar fyrir kynningu á niðurstöðu könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga 2023. Mosfellsbær mælist í fyrsta sæti yfir þau bæjarfélög þar sem best er að búa. Mosfellsbær er yfir meðaltali sveitarfélaga í öllum málaflokkum nema einum. Heilt yfir mælist ánægja íbúa í sveitarfélögum lægri en á undanförnum árum og eru fjölmörg tækifæri til umbóta í þjónustunni.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að niðurstöður könnunarinnar verði kynntar í fastanefndum sveitarfélagsins.