Mál númer 202311202
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Umræður um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. nóvember 2023
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #8
Umræður um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Starfsmanni falið að koma með tillögu að endurskoðun reglnanna með það að markmiði að einfalda og tengja við markmið nýrrar atvinnustefnu. Stefnt að fyrirlagningu nýrra reglna fljótlega á nýju ári og að veitingu verðlauna með vorinu.