Mál númer 202401300
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Niðurstöður könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lagðar fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Afgreiðsla 19. fundar velferðarnefndar samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. apríl 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #19
Niðurstöður könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lagðar fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd þakkar fyrir greinargóða og áhugaverða kynningu á niðurstöðum könnunar frá Rannsókn og greiningu.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Niðurstöðum könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lögð fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðunar barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar.
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
kynning á niðurstöðum könnunar ungt fólk 2023
Afgreiðsla 70. fundar ungmennaráðs samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. mars 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #18
Niðurstöðum könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lögð fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðunar barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar.
Máli frestað til næsta fundar velferðarnefndar.
- 7. mars 2024
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #70
kynning á niðurstöðum könnunar ungt fólk 2023
Farið yfir helstu niðurstöður og hugmyndir að aðgerðum.
- 6. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Ungt fólk 2023 - niðurstöður könnunar.
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27. febrúar 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #276
Ungt fólk 2023 - niðurstöður könnunar.
Kynning á niðurstöðum í könnun Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar.
Farið yfir áætlanir og viðbrögð við niðurstöðunum og vinnu við forvarnir hjá Mosfellsbæ í kjölfarið.
- 21. febrúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #845
Ungt fólk 2023 - Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5-10 bekk.
Afgreiðsla 430. fundar fræðslunefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. febrúar 2024
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #430
Ungt fólk 2023 - Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5-10 bekk.
Kynning á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, íþrótta- og tómstunda, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar. Jafnframt voru kynntar áætlanir um viðbrögð við niðurstöðunum svo og forvarnarvinnu í kjölfarið. Niðurstöður hafa jafnframt verið kynntar fyrir foreldrum, starfsfólki skóla og félagsmiðstöðva.