Mál númer 201711111
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Skipulagsnefnd samþykkti á 589. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970 vegna tímafrests og ákvæða í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í samráði við Skipulagsstofnun er þó talin þörf á að endurauglýsa uppfærð gögn eftir almenna auglýsingu þar sem enn er ekki liðið ár frá kynningu, með vísan í 2. mgr. 42. gr. sömu laga. Tillagan er því lögð fram að nýju til afgreiðslu skipulagsfulltrúa eftir uppfærslu gagna og auglýsingu sem lauk 08.08.2022. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir á 572. fundi skipulagsnefndar þann 23.09.2022.
Lagt fram.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Skipulagsnefnd samþykkti á 589. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970 vegna tímafrests og ákvæða í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í samráði við Skipulagsstofnun er þó talin þörf á að endurauglýsa uppfærð gögn eftir almenna auglýsingu þar sem enn er ekki liðið ár frá kynningu, með vísan í 2. mgr. 42. gr. sömu laga. Tillagan er því lögð fram að nýju til afgreiðslu skipulagsfulltrúa eftir uppfærslu gagna og auglýsingu sem lauk 08.08.2022. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir á 572. fundi skipulagsnefndar þann 23.09.2022.
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- 3. maí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #67
Skipulagsnefnd samþykkti á 589. fundi sínum að endurauglýsa deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970 vegna tímafrests og ákvæða í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í samráði við Skipulagsstofnun er þó talin þörf á að endurauglýsa uppfærð gögn eftir almenna auglýsingu þar sem enn er ekki liðið ár frá kynningu, með vísan í 2. mgr. 42. gr. sömu laga. Tillagan er því lögð fram að nýju til afgreiðslu skipulagsfulltrúa eftir uppfærslu gagna og auglýsingu sem lauk 08.08.2022. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir á 572. fundi skipulagsnefndar þann 23.09.2022.
Þar sem brugðist hefur verið við athugasemdum eftir auglýsingu og gögn uppfærð skoðast tillagan samþykkt með vísan í afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar og mun skipulagsfulltúi annast gildistöku hennar skv. 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sömu laga.
- Fylgiskjal001_dsk uppdráttur.pdfFylgiskjal002._skýringaruppdráttur.pdfFylgiskjalDeiliskipulag frístundabyggðar úr landi Miðdals Mosfellsbæ, greinargerð.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 589 (2142023) - Miðdalur land nr 213970 - ósk um gerð deiliskipulags.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 572 (2392022) - Miðdalur land nr 213970 - ósk um gerð deiliskipulags.pdf
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Lögð eru fram að nýju til kynningar og afgreiðslu uppfærð gögn deiliskipulags frístundabyggðar í Miðdal L213970. Um er að ræða nýtt deiliskipulag milli Nesjavallavegar og Selvatns, á 5 ha landi. Samkvæmt tillögunni er landinu skipt upp í sex frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa fimm frístundahús um 130 m² og eitt allt að 200 m² í samræmi við aðalskipulag. Aðkoma að lóðunum er um veg sem liggur frá Nesjavallavegi. Athugasemdafrestur tillögu var til og með 08.08.2022 og voru umsagnir kynntar á 572. fundi nefndarinnar. Þar sem meira en sex mánuðir eru liðnir frá kynningu skipulagsins er það tekið fyrir að nýju til afgreiðslu, í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga samanstendur af greinargerð, skýringaruppdrætti og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:2000.
Afgreiðsla 589. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. apríl 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #589
Lögð eru fram að nýju til kynningar og afgreiðslu uppfærð gögn deiliskipulags frístundabyggðar í Miðdal L213970. Um er að ræða nýtt deiliskipulag milli Nesjavallavegar og Selvatns, á 5 ha landi. Samkvæmt tillögunni er landinu skipt upp í sex frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa fimm frístundahús um 130 m² og eitt allt að 200 m² í samræmi við aðalskipulag. Aðkoma að lóðunum er um veg sem liggur frá Nesjavallavegi. Athugasemdafrestur tillögu var til og með 08.08.2022 og voru umsagnir kynntar á 572. fundi nefndarinnar. Þar sem meira en sex mánuðir eru liðnir frá kynningu skipulagsins er það tekið fyrir að nýju til afgreiðslu, í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga samanstendur af greinargerð, skýringaruppdrætti og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:2000.
Skipulagsnefnd samþykkir að nýtt deiliskipulag skuli endurauglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Skipulagsnefnd samþykkti á 555. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970. Um er að ræða nýtt deiliskipulag milli Nesjavallavegar og Selvatns, á 5 ha. land. Samkvæmt tillögunni er landinu skipt upp í sex frístundalóðir þar sem heimilt verður að reisa fimm frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m². Aðkoma að lóðunum er um veg sem liggur frá Nesjavallavegi. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu og í Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 23.06.2022 til og með 08.08.2022. Óskað var eftir umsögnum sem bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 29.08.2022 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 08.09.2022
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. september 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #572
Skipulagsnefnd samþykkti á 555. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970. Um er að ræða nýtt deiliskipulag milli Nesjavallavegar og Selvatns, á 5 ha. land. Samkvæmt tillögunni er landinu skipt upp í sex frístundalóðir þar sem heimilt verður að reisa fimm frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m². Aðkoma að lóðunum er um veg sem liggur frá Nesjavallavegi. Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu og í Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 23.06.2022 til og með 08.08.2022. Óskað var eftir umsögnum sem bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 29.08.2022 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 08.09.2022
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.- FylgiskjalAuglýsing á vef Mos.pdfFylgiskjalUmsögn Heilbrigðiseftirlits - Miðdalur L-213970 - frístundabyggð.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Miðdalur L-213970 - frístundabyggð.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsgreinargerð Frístundabyggð í Miðdal Mosfellsbæ 21-11-30.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsgreinargerð Frístundabyggð í Miðdal Mosfellsbæ 21-11-30.pdfFylgiskjal002 Skýringaruppdráttur, Frístundabyggð í Miðdal 21-11-30.pdfFylgiskjal001 Deiliskipulagsuppdráttur, Frístundabyggð í Miðdal 21-11-30.pdf
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulag frístundasvæðis á landi L213970. Lýsing skipulagsins var kynnt frá 11.09.2019 til og með 02.10.2019.
Afgreiðsla 555. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 795. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. desember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #555
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulag frístundasvæðis á landi L213970. Lýsing skipulagsins var kynnt frá 11.09.2019 til og með 02.10.2019.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan skuli auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 15. ágúst 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1408
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin synjar hinsvegar beiðni umsækjanda um bráðabirgðaleyfi fyrir sumarhúsi á lóðinni." Lögð fram skipulagslýsing.
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 19. júlí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #490
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin synjar hinsvegar beiðni umsækjanda um bráðabirgðaleyfi fyrir sumarhúsi á lóðinni." Lögð fram skipulagslýsing.
Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla viðeigandi umsagna.Samþykkt með fimm atkvæðum.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Borist hefur erindi frá 1N. dags. 13. nóvember 2017 varðandi ósk um gerð deiliskipulags fyrir land nr. 213970 úr landi Miðdals.
Afgreiðsla 449. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #449
Borist hefur erindi frá 1N. dags. 13. nóvember 2017 varðandi ósk um gerð deiliskipulags fyrir land nr. 213970 úr landi Miðdals.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin synjar hinsvegar beiðni umsækjanda um bráðabirgðaleyfi fyrir sumarhúsi á lóðinni.