Mál númer 202304017
- 3. nóvember 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #599
Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til stækkunar atvinnuhúsnæðis á einni hæð á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Byggingaráformin voru grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 57,0 m², 226,8 m³.
Lagt fram.
- 20. október 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #506
Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til stækkunar atvinnuhúsnæðis á einni hæð á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Byggingaráformin voru grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 57,0 m², 226,8 m³.
Samþykkt
- 11. ágúst 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #593
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 67. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir viðbyggingu atvinnuhúss að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húshluta og fastanúmera að Flugumýri 6 og 8. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 67. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir viðbyggingu atvinnuhúss að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húshluta og fastanúmera að Flugumýri 6 og 8. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 68. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 67. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir viðbyggingu atvinnuhúss að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húshluta og fastanúmera að Flugumýri 6 og 8. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 68. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 17. júlí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #68
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 67. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir viðbyggingu atvinnuhúss að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húshluta og fastanúmera að Flugumýri 6 og 8. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að afgreiða erindi og gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Guðmundi Hreinssyni, f.h. Bílastæðamálun Ása ehf., til að reisa 66,2 m² viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir athafnasvæðið.
Lagt fram.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæði á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 66,2 m², 258,0 m³.
Lagt fram.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Guðmundi Hreinssyni, f.h. Bílastæðamálun Ása ehf., til að reisa 66,2 m² viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir athafnasvæðið.
Afgreiðsla 67. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 827. fundi bæjarstjórnar.
- 3. maí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #67
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Guðmundi Hreinssyni, f.h. Bílastæðamálun Ása ehf., til að reisa 66,2 m² viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir athafnasvæðið.
Þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013 samþykkir skipulagsfulltrúi, í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, að byggingarleyfisumsóknin skuli grenndarkynnt skv. 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga. Fyrirliggjandi gögn skulu send aðliggjandi hagaðilum og eigendum húss að Flugumýri 8.
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæði á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 66,2 m², 258,0 m³.
Afgreiðsla 497. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 826. fundi bæjarstjórnar.
- 21. apríl 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #497
Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæði á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 66,2 m², 258,0 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.