Mál númer 202210111
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Krafa um skaðabætur í tengslum við útgáfu byggingarleyfis Bröttuhlíðar 23.
Afgreiðsla 1576. fundar bæjarráðs samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. apríl 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1576
Krafa um skaðabætur í tengslum við útgáfu byggingarleyfis Bröttuhlíðar 23.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni að fara með hagsmuni Mosfellsbæjar í málinu.
- 12. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #825
Krafa um skaðabætur í tengslum við útgáfu byggingarleyfis vegna Bröttuhlíðar 23.
Afgreiðsla 1574. fundar bæjarráðs samþykkt á 825. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 30. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1574
Krafa um skaðabætur í tengslum við útgáfu byggingarleyfis vegna Bröttuhlíðar 23.
Frestað vegna tímaskorts.