Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202303972

  • 11. september 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #856

    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga deili­skipu­lags fyr­ir Dal­land í sam­ræmi við at­huga­semd­ir. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 610. fundi nefnd­ar­inn­ar. Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar fund­aði með Vega­gerð­inni vegna at­huga­semda. Land­eig­andi og ráð­gjafi upp­færðu til­lögu svo sam­nýta mætti að­komu um veg Djúpa­dals við Nesja­valla­veg. Vega­gerð­in sam­þykkti út­færsl­una með bréfi dags. 03.07.2024. Land­eig­end­um að L125215 og L175176 gafst frest­ur til at­huga­semda til og með 30.08.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Ábend­ing Landsnets um Nesja­valla­línu 2 á ekki við þar sem hún er langt utan skipu­lags­svæð­is.

    Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 6. september 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #615

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga deili­skipu­lags fyr­ir Dal­land í sam­ræmi við at­huga­semd­ir. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 610. fundi nefnd­ar­inn­ar. Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar fund­aði með Vega­gerð­inni vegna at­huga­semda. Land­eig­andi og ráð­gjafi upp­færðu til­lögu svo sam­nýta mætti að­komu um veg Djúpa­dals við Nesja­valla­veg. Vega­gerð­in sam­þykkti út­færsl­una með bréfi dags. 03.07.2024. Land­eig­end­um að L125215 og L175176 gafst frest­ur til at­huga­semda til og með 30.08.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Ábend­ing Landsnets um Nesja­valla­línu 2 á ekki við þar sem hún er langt utan skipu­lags­svæð­is.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lagstil­lögu eft­ir breyt­ing­ar. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og sent Skipu­lags­stofn­un til yf­ir­ferð­ar. Ekki er talin þörf á enduraug­lýs­ingu sam­kvæmt 4. mgr. 41. gr. sömu laga þar sem breyt­ing­in hef­ur þeg­ar ver­ið kynnt og um­sögn­um safn­að. Hin nýja lóð sem stofn­uð verð­ur um skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­svæði land­bún­að­ar­lands­ins mun halda land­eigna­núm­eri Dallands L123625 og þar með lög­býl­is­skrán­ingu lands­ins. Land Dallands sem skil­greint er í að­al­skipu­lagi sem ?óbyggt land? skal hljóta nýtt land­eigna­núm­er.

    • 8. maí 2024

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #850

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 606. fundi sín­um að aug­lýsa til­lögu að deili­skipu­lagi land­bún­að­ar­svæð­is í landi Dallands skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Skipu­lags­svæð­ið er í suð­ur­hluta Mos­fells­bæj­ar, norð­an við Selvatn og fyr­ir sunn­an Nesja­valla­veg, um 10,5 ha að stærð. Deili­skipu­lagstil­lag­an fel­ur í sér heim­ild til að byggja íbúð­ar­hús, hest­hús og reið- eða véla­skemmu. Til­lag­an var kynnt og aug­lýst á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu. At­huga­semda­frest­ur var frá 07.03.2024 til og með 22.04.2024. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir sem bár­ust frá Veit­um ohf, dags. 16.04.2024, Vega­gerð­inni, dags. 22.04.2024, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 22.04.2024 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 30.04.2024.

      Af­greiðsla 610. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 850. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. maí 2024

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #610

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 606. fundi sín­um að aug­lýsa til­lögu að deili­skipu­lagi land­bún­að­ar­svæð­is í landi Dallands skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Skipu­lags­svæð­ið er í suð­ur­hluta Mos­fells­bæj­ar, norð­an við Selvatn og fyr­ir sunn­an Nesja­valla­veg, um 10,5 ha að stærð. Deili­skipu­lagstil­lag­an fel­ur í sér heim­ild til að byggja íbúð­ar­hús, hest­hús og reið- eða véla­skemmu. Til­lag­an var kynnt og aug­lýst á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu. At­huga­semda­frest­ur var frá 07.03.2024 til og með 22.04.2024. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir sem bár­ust frá Veit­um ohf, dags. 16.04.2024, Vega­gerð­inni, dags. 22.04.2024, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 22.04.2024 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 30.04.2024.

        Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa áfram­hald­andi vinnu máls, rýna at­huga­semd­ir frek­ar og vísa ábend­ing­um til úr­lausn­ar land­eig­enda.

      • 21. febrúar 2024

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #845

        Lagt er fram að nýju til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir Dal­land L123625, í sam­ræmi við af­greiðslu á 601. fundi nefnd­ar­inn­ar. Deili­skipu­lags­svæð­ið er um 10,5 ha og sam­kvæmt til­lög­unni eru sýndir tveir byggingarreitir þar sem heimilt verður að byggja húsnæði, mest 300 m², og stunda frístundabúskap með sjálfbærri lífrænni ræktun matvæla en einnig að reisa vélaskemmu, hesthús og stunda hrossarækt, mest 1200 m². Að­koma er frá Nesjavalla­vegi. Tillagan samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1000, dags. 05.02.2024.

        Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 16. febrúar 2024

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #606

          Lagt er fram að nýju til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir Dal­land L123625, í sam­ræmi við af­greiðslu á 601. fundi nefnd­ar­inn­ar. Deili­skipu­lags­svæð­ið er um 10,5 ha og sam­kvæmt til­lög­unni eru sýndir tveir byggingarreitir þar sem heimilt verður að byggja húsnæði, mest 300 m², og stunda frístundabúskap með sjálfbærri lífrænni ræktun matvæla en einnig að reisa vélaskemmu, hesthús og stunda hrossarækt, mest 1200 m². Að­koma er frá Nesjavalla­vegi. Tillagan samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1000, dags. 05.02.2024.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Dal­land L123625 skuli aug­lýst skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an skal kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu.

        • 22. nóvember 2023

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #839

          Lagt er fram að nýju er­indi er barst frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

          Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 22. nóvember 2023

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #839

            Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiðni vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 599. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 17. nóvember 2023

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #601

              Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiðni vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 599. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi um­sögn skipu­lags­full­trúa og bæj­ar­lög­manns sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um end­urupp­töku- og um­fjöll­un­ar­beiðni, er barst þann 06.06.2023, á grund­velli fyr­ir­liggj­andi samn­inga land­eig­enda við sveit­ar­fé­lag­ið, dags. 13.05.2020. Mál­ið skal tek­ið fyr­ir að nýju und­ir sér­stök­um dag­skrárlið og bæt­ist við fund­ar­gerð sem mál nr. 3.

            • 17. nóvember 2023

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #601

              Lagt er fram að nýju er­indi er barst frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

              Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til rýni og yf­ir­ferð­ar á um­hverf­is­sviði.

            • 8. nóvember 2023

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #838

              Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiði vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um land­bún­að og lög­býli, í sam­ræmi við af­greiðslu á 597. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Af­greiðsla 599. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 3. nóvember 2023

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #599

                Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiði vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um land­bún­að og lög­býli, í sam­ræmi við af­greiðslu á 597. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Lagt fram og kynnt. Þóra M. Hjaltested bæj­ar­lög­mað­ur og Krist­inn Páls­son skipu­lags­full­trúi svör­uðu spurn­ing­um varð­andi rýni stjórn­sýsl­unn­ar á end­urupp­töku­beiðni land­eig­enda. Frestað vegna tíma­skorts.

              • 11. október 2023

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #836

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn og sam­an­tekt stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar á end­urupp­töku­beiðni land­eig­enda vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land, í sam­ræmi við af­greiðslu á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð er að nýju end­urupp­töku­beiðni til af­greiðslu.

                Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 6. október 2023

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #597

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn og sam­an­tekt stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar á end­urupp­töku­beiðni land­eig­enda vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land, í sam­ræmi við af­greiðslu á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð er að nýju end­urupp­töku­beiðni til af­greiðslu.

                  Um­ræð­ur um mál­ið, af­greiðslu frestað. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að óska eft­ir ít­ar­legri gögn­um.

                  • 16. ágúst 2023

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #832

                    Er­indi barst frá Þor­steini Pét­urs­syni, land­eig­enda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um end­urupp­töku og um­fjöllun máls um nýtt deili­skipu­lag að Dallandi. Til­lög­unni var synjað á 591. fundi nefnd­ar­inn­ar. Fram kem­ur í end­urupp­töku­beiðni að land­eig­end­ur telji að ekki hafi ver­ið byggt á öll­um fyr­ir­liggj­andi gögn­um máls við af­greiðslu þess. Hjá­lögð eru að­send fylgiskjöl.

                    Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 11. ágúst 2023

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #593

                      Er­indi barst frá Þor­steini Pét­urs­syni, land­eig­enda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um end­urupp­töku og um­fjöllun máls um nýtt deili­skipu­lag að Dallandi. Til­lög­unni var synjað á 591. fundi nefnd­ar­inn­ar. Fram kem­ur í end­urupp­töku­beiðni að land­eig­end­ur telji að ekki hafi ver­ið byggt á öll­um fyr­ir­liggj­andi gögn­um máls við af­greiðslu þess. Hjá­lögð eru að­send fylgiskjöl.

                      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til frek­ari skoð­un­ar hjá stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.
                      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

                    • 7. júní 2023

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #830

                      Lagt er fram til um­fjöll­un­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa vegna kynntr­ar skipu­lagstil­lögu og ákvæða að­al­skipu­lags um notk­un land­bún­að­ar­lands, í sam­ræmi við af­greiðslu á 589. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt er er­indi land­eig­enda um deili­skipu­lag.

                      Af­greiðsla 591. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 830. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                      • 2. júní 2023

                        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #591

                        Lagt er fram til um­fjöll­un­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa vegna kynntr­ar skipu­lagstil­lögu og ákvæða að­al­skipu­lags um notk­un land­bún­að­ar­lands, í sam­ræmi við af­greiðslu á 589. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt er er­indi land­eig­enda um deili­skipu­lag.

                        Til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði skipu­lags­full­trúa synj­ar skipu­lags­nefnd til­lög­unni þar sem áformin eru ekki í sam­ræmi við skil­mála, ákvæði og markmið gild­andi að­al­skipu­lags um land­bún­að­ar­lönd. Á óbyggð­um land­bún­að­ar­lönd­um liggja ekki fyr­ir heim­ild­ir um sér­staka upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa nema á af­mörk­uðu svæði í Mos­fells­dal. Vís­ar nefnd­in land­eig­enda á ákvæði að­al­skipu­lags um upp­bygg­ingu land­bún­að­ar­starf­semi á skil­greind­um lönd­um.
                        Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

                      • 26. apríl 2023

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #826

                        Borist hef­ur er­indi frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

                        Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                        • 21. apríl 2023

                          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #589

                          Borist hef­ur er­indi frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

                          Skipu­lags­nefnd vís­ar drög­um að deili­skipu­lagi til rýni og um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa hvað varð­ar heim­ild­ir að­al­skipu­lags um nýt­ingu land­bún­að­ar­lands í Mos­fells­bæ.
                          Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.