Mál númer 202304042
- 16. ágúst 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #832
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
- 29. júní 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1586
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Lagt fram.
- 21. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #831
Lögð er fram til kynningar niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 41/2023. Kærð var samþykkt byggingarleyfis byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar, dags. 24.02.2022, fyrir frístundahús að Seljadalsvegi 4. Niðurstaða nefndarinnar var að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa um samþykkt byggingarleyfis. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Afgreiðsla 592. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 831. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. júní 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #592
Lögð er fram til kynningar niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 41/2023. Kærð var samþykkt byggingarleyfis byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar, dags. 24.02.2022, fyrir frístundahús að Seljadalsvegi 4. Niðurstaða nefndarinnar var að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa um samþykkt byggingarleyfis. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Lagt fram og kynnt.
- 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun byggingarfulltrúa um útgáfu byggingarleyfis fyrir Seljadalsveg 4, Mosfellsbæ án undangenginnar grenndarkynningar og kynningar á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 1577. fundar bæjarráðs samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27. apríl 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1577
Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun byggingarfulltrúa um útgáfu byggingarleyfis fyrir Seljadalsveg 4, Mosfellsbæ án undangenginnar grenndarkynningar og kynningar á deiliskipulagi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni að fara með hagsmuni Mosfellsbæjar í málinu.
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Lögð er fram til kynningar kæra nr. 41/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Elsa Sigríður Jónsdóttir, landeigandi Lækjartanga L125186, kærir útgáfu byggingarleyfis fyrir frístundahús að Seljadalsvegi 4 L232277.
Afgreiðsla 589. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. apríl 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #589
Lögð er fram til kynningar kæra nr. 41/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Elsa Sigríður Jónsdóttir, landeigandi Lækjartanga L125186, kærir útgáfu byggingarleyfis fyrir frístundahús að Seljadalsvegi 4 L232277.
Lagt fram og kynnt.