Mál númer 202301430
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Tillaga að gjaldskrá fyrir afnot af Hlégarði.
Afgreiðsla 1576. fundar bæjarráðs samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. apríl 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1576
Tillaga að gjaldskrá fyrir afnot af Hlégarði.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá fyrir afnot af Hlégarði.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
Ósk um heimild bæjarráðs til að verja allt að 6 m.kr. til kaupa á búnaði vegna starfsemi Hlégarðs og utanumhalds vegna undirbúnings og framkvæmd viðburða í Hlégarði.
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1565
Ósk um heimild bæjarráðs til að verja allt að 6 m.kr. til kaupa á búnaði vegna starfsemi Hlégarðs og utanumhalds vegna undirbúnings og framkvæmd viðburða í Hlégarði.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum heimild til að verja allt að 6 m.kr. til kaupa á búnaði vegna starfsemi Hlégarðs og utanumhalds vegna undirbúnings og framkvæmd viðburða í Hlégarði. Samhliða undirbúi forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar gerð gjaldskrár fyrir afnot af húsinu.