Mál númer 202304122
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Agnarssyni, fyrir einnar hæðar 28,5 m² viðbyggingu parhúss að Greinibyggð 2, í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi fyrir hverfið deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Arnar Agnarsson Grenibyggð 2 sækir um leyfi til að byggja við parhús á einni hæð á lóðinni Grenibyggð nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 28,5 m², 71,25 m³.
Lagt fram.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Agnarssyni, fyrir einnar hæðar 28,5 m² viðbyggingu parhúss að Greinibyggð 2, í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa á 497. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi fyrir hverfið deiliskipulag sem uppfyllir ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Erindi og tillögu er vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna áhrifa á ásýnd og fordæmi sem breytingin geti haft á hverfið.
Samþykkt með fimmm atkvæðum. - 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Arnar Agnarsson Grenibyggð 2 sækir um leyfi til að byggja við parhús á einni hæð á lóðinni Grenibyggð nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 28,5 m², 71,25 m³.
Afgreiðsla 497. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 826. fundi bæjarstjórnar.
- 21. apríl 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #497
Arnar Agnarsson Grenibyggð 2 sækir um leyfi til að byggja við parhús á einni hæð á lóðinni Grenibyggð nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 28,5 m², 71,25 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.