Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. febrúar 2023 kl. 16:31,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1564202301018F

    Fund­ar­gerð 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar 202301136

      Samn­ing­ur um leigu á hús­næði á 2. hæði að Þver­holti 2 und­ir starf­semi bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Dag­set­ur fyr­ir heim­il­is­lausa og jað­ar­setta 202212271

      Beiðni frá Hjálp­ræð­is­hern­um um við­ræð­ur vegna þátt­töku á rekstri dag­set­urs fyr­ir heim­il­is­lausa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Hús­bygg­inga­sjóð­ur Lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar 202002120

      Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi lóð fyr­ir íbúð­ar­kjarna í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Hringrás­argarð­ur á Álfs­nesi - ósk um til­nefn­ingu áheyrn­ar­full­trúa og kynn­ing á verk­efn­inu 202301247

      Ósk um að Mos­fells­bær til­nefni áheyrn­ar­full­trúa í starfs­hóp um þró­un hringrás­argarðs á Álfs­nesi. Jón Viggó Gunn­ars­son, formað­ur hóps­ins, kem­ur og kynn­ir verk­efn­ið ásamt Jóni Kjart­ani Ág­ústs­syni, svæð­is­skipu­lags­stjóra og Óla Erni Ei­ríks­syni, teym­is­stjóra at­vinnu- og borg­ar­þró­un­ar Reykja­vík­ur­borg­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út heild­ar­end­ur­nýj­un gervi­grasvall­ar að Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      Til­laga D-lista
      Bæj­ar­full­trú­ar D-lista leggja til að fela um­hverf­is­sviði að kanna hvort nota megi nýt­an­leg­an hluta af nú­ver­andi gervi­grasi til þess að leggja yfir sparkvelli sem eru úti í hverf­um Mos­fells­bæj­ar og sum­ir illa farn­ir.

      Í þess­ari skoð­un yrði kann­að hver kostn­að­ur yrði af þeirri fram­kvæmd og hvort gras­ið sé nógu gott til að end­ur­nýta það með þess­um hætti.

      Ávinn­ing­ur af verk­efn­inu ef af yrði er marg­þætt­ur og m.a. að það spar­ar kostn­að við förg­un, stór­bæt­ir að­stöð­una á nú­ver­andi spar­kvöll­um og minnk­ar í leið­inni um­hirðu þeirra svæða sem gras­ið verð­ur end­ur­nýtt á.

      Þetta hef­ur ver­ið gert í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um t.d. í Kópa­vogi með mjög góð­um ár­angri.

      Til­lag­an sam­þykkt með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Leik­skóli Helga­fellslandi, stoð­vegg­ir 202101461

      Óskað heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við fyr­ir­tæk­ið Ný­byggð ehf. í kjöl­far út­boðs að því gefnu að öll skil­yrði út­boðs­gagna hafi ver­ið upp­fyllt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 7 at­kvæð­um, að­r­ir sátu hjá.

    • 1.7. Er­indi vegna upp­bygg­ing­ar við Bjark­ar­holt 4-5 202211248

      Er­indi vegna upp­bygg­ing­ar við Bjark­ar­holt 4-5.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Hlíð­ar­tún 9 - ósk um stækk­un lóð­ar og yfir­öku lands 202210523

      Er­indi frá hús­eig­end­um við Hlíð­ar­tún 9 um stækk­un lóð­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Langi­tangi 11-35 við Hamra­borg - út­hlut­un lóða 202212321

      Upp­lýs­ing­ar um lóð­ir sem fyr­ir­hug­að er að út­hluta við Langa­tanga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Fossa­tunga 28 og 33 - út­hlut­un lóða 202212322

      Upp­lýs­ing­ar um lóð­ir sem fyr­ir­hug­að er að út­hluta við Fossa­tungu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1564. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1565202301027F

      Fund­ar­gerð 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Hlíð­ar­tún 9 - ósk um stækk­un lóð­ar og yfir­öku lands 202210523

        Er­indi frá hús­eig­anda Hlíð­ar­túns 9 um stækk­un lóð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Langi­tangi 11-35 við Hamra­borg - út­hlut­un lóða 202212321

        Upp­lýs­ing­ar um lóð­ir sem fyr­ir­hug­að er að út­hluta við Langa­tanga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Fossa­tunga 28 og 33 - út­hlut­un lóða 202212322

        Upp­lýs­ing­ar um lóð­ir sem fyr­ir­hug­að er að út­hluta við Fossa­tungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Hamra­borg - Langi­tangi 202201407

        Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægs­bjóð­enda, Jarð­val sf., á grund­velli til­boðs hans.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Bún­að­ur og rekst­ur Hlé­garðs 202301430

        Ósk um heim­ild bæj­ar­ráðs til að verja allt að 6 m.kr. til kaupa á bún­aði vegna starf­semi Hlé­garðs og ut­an­um­halds vegna und­ir­bún­ings og fram­kvæmd við­burða í Hlé­garði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli 202301315

        Kynn­ing á sex mán­aða skýrslu Betra sam­ganga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Betri sam­göng­ur - sam­göngusátt­mál­inn 202107097

        Fram­lög til Betri sam­gangna ohf. árið 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2023 202301251

        Minn­is­blað fjár­mála­stjóra um að­g­ang að skamm­tíma­fjár­mögn­un

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Fjár­hags­áætlun svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2023 202209558

        Fjár­hags­áætlun svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2023 lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1565. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 264202301022F

        Fund­ar­gerð 264. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2022 202212126

          íþrótta­fólk Mos­fell­bæj­ar - und­ir­bún­ing­ur

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 264. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Vetr­ar­frí 2023 - dagskrá 202301318

          Vetr­arfí í grunn­skól­um - til­lög­ur að sam­eig­in­legri dagskrá

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 264. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 63202301031F

          Fund­ar­gerð 63. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Vetr­ar­frí 2023 - dagskrá 202301318

            vetra­frí - 2023. Er­indi frá íþrótta- frá tóm­stunda­nefnd

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 63. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2021-2022 202211235

            Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2022

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 63. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

            Um­ræð­ur og und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund nefnd­ar­inn­ar með Bæj­ar­stjórn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 63. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 2202301030F

            Fund­ar­gerð 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn 202301450

              Húsa­leigu­samn­ing­ur rekstr­ar­að­ila Hlé­garðs er runn­inn út. Um­ræð­ur um mál­efni Hlé­garðs og rekst­ur húss­ins til skemmri og lengri tíma.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör 2022 202301288

              Lagt fram upp­gjör Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2022.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar vísað til nefnd­ar­inn­ar á ný með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Menn­ing í mars 202301452

              Fram fer um­ræða um nýtt menn­ing­ar­verk­efni und­ir nafn­inu "Menn­ing í mars".

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Funda­dagskrá 2023 202211082

              Lagt fram yf­ir­lit yfir fyr­ir­hug­aða fundi nefnd­ar­inn­ar árið 2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201809317

              For­stöðu­mað­ur menn­ing­ar­mála fer yfir stöðu þeirra verk­efna sem tekin eru fyr­ir í gild­andi Menn­ing­ar­stefnu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 2. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 583202301029F

              Fund­ar­gerð 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Há­eyri 1-2 - breyt­ing á skipu­lagi 202108920

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 579. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagna og at­huga­semda deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Há­eyri 1 og 2 í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in bygg­ir á að fjölga íbúð­um úr tveim­ur í fjór­ar með breyt­ingu ein­býl­is­húsa­lóða í par­húsa­lóð­ir. Að­komu húsa er einn­ig breytt. Breyt­ing­in var aug­lýst í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi og á vef mos.is. Kynn­ing­ar­bréf og gögn voru einn­ig send í nær­liggj­andi hag­að­ila, Sveins­staði, Sveins­eyri, Kára­leyni og SÍBS-Reykjalund. Breyt­ing­in kall­ar á óveru­lega breyt­ingu að­al­skipu­lags fyr­ir reit ÍB-330. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
                Um­sagn­ir bár­ust frá Gunn­ari Löve, fram­kvæmda­stjóra SÍBS, dags. 19.01.2023 og Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 23.01.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Krika­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir bretta­völl við Krika­skóla 202207104

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 579. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagna og at­huga­semda deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Krika­hverfi í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in bygg­ir á að festa í deili­skipu­lag heim­ild fyr­ir nýj­um bretta­velli á grænu svæði aðliggj­andi skóla­lóð Krika­skóla. Breyt­ing­in var aug­lýst í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi og á vef mos.is. Kynn­ing­ar­bréf og gögn grennd­arkynn­ing­ar voru send í nær­liggj­andi hús­eig­enda, Víði­teig 16, 18, 20, Stóra­teig 11, 13, 17 og 19. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
                Um­sögn barst frá Gunn­laugu Páls­dótt­ur, dags. 04.01.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.3. Skelja­tangi 10 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202209393

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 579. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagna og at­huga­semda deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Skelja­tanga 10 í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in bygg­ir á að stækka bygg­ing­ar­reit og hús­næði, um 40 fer­metra, til norð­urs. Kynn­ing­ar­bréf og gögn grennd­arkynn­ing­ar voru send í nær­liggj­andi hús, Skelja­tanga 8, 12, 36, 38 og Leiru­tanga 5. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
                Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.4. Stað­fanga­breyt­ing­ar við Hafra­vatn 202206160

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 568. fundi sín­um að breyta stað­föng­um við norð­an­vert Hafra­vatn í sam­ræmi við stað­fang­a­reglu­gerð nr. 557/2017. Sam­þykkt var til­laga að heiti veg­ar, Óskots­veg­ur. Í sam­ræmi við stjórn­sýslu­lög var hús- og land­eig­end­um til­kynnt um áformin og þeim gef­in kost­ur á að skila inn um­sögn eða at­huga­semd.
                Um­sagn­ir bár­ust frá Ás­dísi Pét­urs­dótt­ur Blön­dal, dags. 14.01.2023 og 18.01.2023, Guð­rúnu Hildi Ragn­ars­dótt­ur, dags. 19.01.2023, Björg Þór­halls­dótt­ur og Hilmari Erni Agn­ars­syni, dags. 19.01.2023, Birni Ragn­ars­syni, dags. 19.01.2023 og Daníel Þór­ar­ins­syni og Ingi­björgu Norð­dahl, dags. 19.01.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.5. Hamr­ar hjúkr­un­ar­heim­ili - deili­skipu­lags­breyt­ing 202209130

                Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­il­ið Hamra að Langa­tanga 2. Til­lag­an bygg­ir á að stækka bygg­ing­ar­reit til norð­urs með­fram Skeið­holti þar sem hægt verð­ur að koma fyr­ir þriggja hæða við­bygg­ingu nú­ver­andi húss. Nýt­ing­ar­hlut­fall er óbreytt og enn er heim­ilt að hækka eldra hús um eina hæð. Bíla­stæð­um er breytt og þeim fækkað inn­an lóð­ar. Lagt er upp með sam­nýt­ingu bíla­stæða inn­an mið­bæj­ar­reit­ar. Þjón­ustu­að­koma er teikn­uð frá Skeið­holti og út­færslu hljóð­varna með­fram götu er breytt. Til­lag­an er sett fram á upp­drætti með grein­ar­gerð auk skugga­varps­mynda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.6. Hamra­brekk­ur 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208699

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Júlí­usi Bald­vin Helga­syni, fyr­ir 16,0 m² stækk­un frí­stunda­húss í Hamra­brekk­um 18 í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 480. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.7. Reykja­hlíð garð­yrkja 123758 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212067

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Haf­dísi Huld Þrast­ar­dótt­ur, fyr­ir 27,1 m² við­bygg­ingu ein­býl­is að Reykja­hlíð L123758 í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 488. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.8. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212015

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Ingi­þór Björns­syni, f.h. Sam­hjálp­ar, fyr­ir 49,8 m² kap­ellu úr timbri að Hlað­gerð­ar­koti L124721 í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 488. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.9. Bjark­ar­holt 32-34 - upp­bygg­ing 202208559

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar ný og breytt drög að út­lit­steikn­ing­um og að­al­upp­drátt­um af Bjark­ar­holti 32-34.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.10. Bjark­ar­holt 32-34 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202301435

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Bjark­ar­holt 32-34 þar sem bygg­ing­ar­reit bíl­geymslu er breytt og hann stækk­að­ur til aust­urs og suð­urs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.11. Svæð­is­skipu­lag Suð­ur­há­lend­is 202301285

                Borist hef­ur er­indi frá Svæð­is­skipu­lags­nefnd Suð­ur­há­lend­is, dags. 13.01.2023, þar sem óskað er eft­ir um­sögn við nýtt svæð­is­skipu­lag og um­hverf­is­mats­skýrslu Suð­ur­há­lend­is í sam­ræmi við 2. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 13. og 14. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana og fram­kvæmda 111/2021. Skipu­lags­svæð­ið nær yfir há­lend­is­svæði níu sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­landi en þau eru Skaft­ár­hrepp­ur, Mýr­dals­hrepp­ur, Rangár­þing eystra, Rangár­þing ytra, Ása­hrepp­ur, Skeiða- og Gnúp­verja­hrepp­ur, Hruna­manna­hrepp­ur, Blá­skóga­byggð og Grímsnes- og Grafn­ings­hrepp­ur. Flóa­hrepp­ur og Ár­borg koma einn­ig að nýju skipu­lagi. Við­fangs­efni skipu­lags­vinn­unn­ar er mót­un fram­tíð­ar­sýn­ar og stefnu­mörk­un fyr­ir Suð­ur­há­lend­ið um sterka inn­viði, um­hyggju fyr­ir auð­lind­um, ábyrga nýt­ingu auð­linda og að­gerð­ir fyr­ir lofts­lag­ið
                At­huga­semda­frest­ur er til og með 12.02.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 583. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 415202301008F

                Fund­ar­gerð 415. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Almenn erindi

                • 8. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un202210037

                  Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 1225/2022 vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 auk leiðréttinga á viðauka III við samþykktina, seinni umræða bæjarstjórnar til samþykktar.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi leið­rétt­ingu á við­auka III við sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 364. fund­ar Strætó bs.202301383

                    Fundargerð 364. fundar Strætó bs. lögð fram til kynnningar.

                    Fund­ar­gerð 364. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 549. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202301310

                    Fundargerð 549. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 549. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 409. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202301408

                    Fundargerð 409. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 409. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 917. fund­ar stjórn­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202301463

                    Fundargerð 917. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 917. fund­ar stjórn­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 820. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:03