1. febrúar 2023 kl. 16:31,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1564202301018F
Fundargerð 1564. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Húsnæðismál bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 202301136
Samningur um leigu á húsnæði á 2. hæði að Þverholti 2 undir starfsemi bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Dagsetur fyrir heimilislausa og jaðarsetta 202212271
Beiðni frá Hjálpræðishernum um viðræður vegna þátttöku á rekstri dagseturs fyrir heimilislausa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Húsbyggingasjóður Landssamtakanna Þroskahjálpar 202002120
Erindi Þroskahjálpar varðandi lóð fyrir íbúðarkjarna í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Hringrásargarður á Álfsnesi - ósk um tilnefningu áheyrnarfulltrúa og kynning á verkefninu 202301247
Ósk um að Mosfellsbær tilnefni áheyrnarfulltrúa í starfshóp um þróun hringrásargarðs á Álfsnesi. Jón Viggó Gunnarsson, formaður hópsins, kemur og kynnir verkefnið ásamt Jóni Kjartani Ágústssyni, svæðisskipulagsstjóra og Óla Erni Eiríkssyni, teymisstjóra atvinnu- og borgarþróunar Reykjavíkurborgar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Varmárvellir - nýframkvæmdir 202209235
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út heildarendurnýjun gervigrasvallar að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Tillaga D-lista
Bæjarfulltrúar D-lista leggja til að fela umhverfissviði að kanna hvort nota megi nýtanlegan hluta af núverandi gervigrasi til þess að leggja yfir sparkvelli sem eru úti í hverfum Mosfellsbæjar og sumir illa farnir.Í þessari skoðun yrði kannað hver kostnaður yrði af þeirri framkvæmd og hvort grasið sé nógu gott til að endurnýta það með þessum hætti.
Ávinningur af verkefninu ef af yrði er margþættur og m.a. að það sparar kostnað við förgun, stórbætir aðstöðuna á núverandi sparkvöllum og minnkar í leiðinni umhirðu þeirra svæða sem grasið verður endurnýtt á.
Þetta hefur verið gert í öðrum sveitarfélögum t.d. í Kópavogi með mjög góðum árangri.
Tillagan samþykkt með 11 atkvæðum.
1.6. Leikskóli Helgafellslandi, stoðveggir 202101461
Óskað heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við fyrirtækið Nýbyggð ehf. í kjölfar útboðs að því gefnu að öll skilyrði útboðsgagna hafi verið uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum, aðrir sátu hjá.
1.7. Erindi vegna uppbyggingar við Bjarkarholt 4-5 202211248
Erindi vegna uppbyggingar við Bjarkarholt 4-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Hlíðartún 9 - ósk um stækkun lóðar og yfiröku lands 202210523
Erindi frá húseigendum við Hlíðartún 9 um stækkun lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Langitangi 11-35 við Hamraborg - úthlutun lóða 202212321
Upplýsingar um lóðir sem fyrirhugað er að úthluta við Langatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Fossatunga 28 og 33 - úthlutun lóða 202212322
Upplýsingar um lóðir sem fyrirhugað er að úthluta við Fossatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1564. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1565202301027F
Fundargerð 1565. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Hlíðartún 9 - ósk um stækkun lóðar og yfiröku lands 202210523
Erindi frá húseiganda Hlíðartúns 9 um stækkun lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Langitangi 11-35 við Hamraborg - úthlutun lóða 202212321
Upplýsingar um lóðir sem fyrirhugað er að úthluta við Langatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Fossatunga 28 og 33 - úthlutun lóða 202212322
Upplýsingar um lóðir sem fyrirhugað er að úthluta við Fossatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Hamraborg - Langitangi 202201407
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægsbjóðenda, Jarðval sf., á grundvelli tilboðs hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Búnaður og rekstur Hlégarðs 202301430
Ósk um heimild bæjarráðs til að verja allt að 6 m.kr. til kaupa á búnaði vegna starfsemi Hlégarðs og utanumhalds vegna undirbúnings og framkvæmd viðburða í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Betri samgöngur samgöngusáttmáli 202301315
Kynning á sex mánaða skýrslu Betra samganga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Betri samgöngur - samgöngusáttmálinn 202107097
Framlög til Betri samgangna ohf. árið 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2023 202301251
Minnisblað fjármálastjóra um aðgang að skammtímafjármögnun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2023 202209558
Fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2023 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1565. fundar bæjarráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 264202301022F
Fundargerð 264. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Vetrarfrí 2023 - dagskrá 202301318
Vetrarfí í grunnskólum - tillögur að sameiginlegri dagskrá
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 202212126
íþróttafólk Mosfellbæjar - undirbúningur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 264. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 63202301031F
Fundargerð 63. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Nýting frístundaávísanna 2021-2022 202211235
Nýting frístundaávísanna 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 63. fundar ungmennaráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Vetrarfrí 2023 - dagskrá 202301318
vetrafrí - 2023. Erindi frá íþrótta- frá tómstundanefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 63. fundar ungmennaráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn 202301457
Umræður og undirbúningur fyrir fund nefndarinnar með Bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 63. fundar ungmennaráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Menningar- og lýðræðisnefnd - 2202301030F
Fundargerð 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Hlégarður. Rekstur hússins og framtíðarsýn 202301450
Húsaleigusamningur rekstraraðila Hlégarðs er runninn út. Umræður um málefni Hlégarðs og rekstur hússins til skemmri og lengri tíma.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Lista- og menningarsjóður - uppgjör 2022 202301288
Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar vísað til nefndarinnar á ný með 11 atkvæðum.
6.3. Menning í mars 202301452
Fram fer umræða um nýtt menningarverkefni undir nafninu "Menning í mars".
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Fundadagskrá 2023 202211082
Lagt fram yfirlit yfir fyrirhugaða fundi nefndarinnar árið 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Forstöðumaður menningarmála fer yfir stöðu þeirra verkefna sem tekin eru fyrir í gildandi Menningarstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 583202301029F
Fundargerð 583. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Háeyri 1-2 - breyting á skipulagi 202108920
Skipulagsnefnd samþykkti á 579. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagna og athugasemda deiliskipulagsbreytingu fyrir Háeyri 1 og 2 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin byggir á að fjölga íbúðum úr tveimur í fjórar með breytingu einbýlishúsalóða í parhúsalóðir. Aðkomu húsa er einnig breytt. Breytingin var auglýst í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á vef mos.is. Kynningarbréf og gögn voru einnig send í nærliggjandi hagaðila, Sveinsstaði, Sveinseyri, Káraleyni og SÍBS-Reykjalund. Breytingin kallar á óverulega breytingu aðalskipulags fyrir reit ÍB-330. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
Umsagnir bárust frá Gunnari Löve, framkvæmdastjóra SÍBS, dags. 19.01.2023 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 23.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Krikahverfi - deiliskipulagsbreyting fyrir brettavöll við Krikaskóla 202207104
Skipulagsnefnd samþykkti á 579. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagna og athugasemda deiliskipulagsbreytingu fyrir Krikahverfi í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin byggir á að festa í deiliskipulag heimild fyrir nýjum brettavelli á grænu svæði aðliggjandi skólalóð Krikaskóla. Breytingin var auglýst í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á vef mos.is. Kynningarbréf og gögn grenndarkynningar voru send í nærliggjandi húseigenda, Víðiteig 16, 18, 20, Stórateig 11, 13, 17 og 19. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
Umsögn barst frá Gunnlaugu Pálsdóttur, dags. 04.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Skeljatangi 10 - deiliskipulagsbreyting 202209393
Skipulagsnefnd samþykkti á 579. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagna og athugasemda deiliskipulagsbreytingu fyrir Skeljatanga 10 í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin byggir á að stækka byggingarreit og húsnæði, um 40 fermetra, til norðurs. Kynningarbréf og gögn grenndarkynningar voru send í nærliggjandi hús, Skeljatanga 8, 12, 36, 38 og Leirutanga 5. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2023 til og með 23.01.2023.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Staðfangabreytingar við Hafravatn 202206160
Skipulagsnefnd samþykkti á 568. fundi sínum að breyta staðföngum við norðanvert Hafravatn í samræmi við staðfangareglugerð nr. 557/2017. Samþykkt var tillaga að heiti vegar, Óskotsvegur. Í samræmi við stjórnsýslulög var hús- og landeigendum tilkynnt um áformin og þeim gefin kostur á að skila inn umsögn eða athugasemd.
Umsagnir bárust frá Ásdísi Pétursdóttur Blöndal, dags. 14.01.2023 og 18.01.2023, Guðrúnu Hildi Ragnarsdóttur, dags. 19.01.2023, Björg Þórhallsdóttur og Hilmari Erni Agnarssyni, dags. 19.01.2023, Birni Ragnarssyni, dags. 19.01.2023 og Daníel Þórarinssyni og Ingibjörgu Norðdahl, dags. 19.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalÁsdís Pétursdóttir Blöndal 14.01.pdfFylgiskjalÁsdís Pétursdóttir Blöndal 18.01.pdfFylgiskjalGuðrún Hildur Ragnarsdóttir 19.01.pdfFylgiskjalBjörg Þórhallsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson 19.01.pdfFylgiskjalBjörn Ragnarsson 19.01.pdfFylgiskjalIngibjörg Norðdahl og Daníel Þórarinsson dags. 19.01.23.pdf
7.5. Hamrar hjúkrunarheimili - deiliskipulagsbreyting 202209130
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir hjúkrunarheimilið Hamra að Langatanga 2. Tillagan byggir á að stækka byggingarreit til norðurs meðfram Skeiðholti þar sem hægt verður að koma fyrir þriggja hæða viðbyggingu núverandi húss. Nýtingarhlutfall er óbreytt og enn er heimilt að hækka eldra hús um eina hæð. Bílastæðum er breytt og þeim fækkað innan lóðar. Lagt er upp með samnýtingu bílastæða innan miðbæjarreitar. Þjónustuaðkoma er teiknuð frá Skeiðholti og útfærslu hljóðvarna meðfram götu er breytt. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð auk skuggavarpsmynda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Hamrabrekkur 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208699
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Júlíusi Baldvin Helgasyni, fyrir 16,0 m² stækkun frístundahúss í Hamrabrekkum 18 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 480. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Reykjahlíð garðyrkja 123758 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212067
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Hafdísi Huld Þrastardóttur, fyrir 27,1 m² viðbyggingu einbýlis að Reykjahlíð L123758 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 488. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Hlaðgerðarkot - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212015
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Ingiþór Björnssyni, f.h. Samhjálpar, fyrir 49,8 m² kapellu úr timbri að Hlaðgerðarkoti L124721 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 488. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Bjarkarholt 32-34 - uppbygging 202208559
Lögð eru fram til kynningar og umsagnar ný og breytt drög að útlitsteikningum og aðaluppdráttum af Bjarkarholti 32-34.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.10. Bjarkarholt 32-34 - deiliskipulagsbreyting 202301435
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Bjarkarholt 32-34 þar sem byggingarreit bílgeymslu er breytt og hann stækkaður til austurs og suðurs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.11. Svæðisskipulag Suðurhálendis 202301285
Borist hefur erindi frá Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis, dags. 13.01.2023, þar sem óskað er eftir umsögn við nýtt svæðisskipulag og umhverfismatsskýrslu Suðurhálendis í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda 111/2021. Skipulagssvæðið nær yfir hálendissvæði níu sveitarfélaga á Suðurlandi en þau eru Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur. Flóahreppur og Árborg koma einnig að nýju skipulagi. Viðfangsefni skipulagsvinnunnar er mótun framtíðarsýnar og stefnumörkun fyrir Suðurhálendið um sterka innviði, umhyggju fyrir auðlindum, ábyrga nýtingu auðlinda og aðgerðir fyrir loftslagið
Athugasemdafrestur er til og með 12.02.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 415202301008F
Fundargerð 415. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 820. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Endurnýjun skólalóða 202211340
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir tímabilið 2023-2026 eru áætlaðar 50 milljónir króna í endurnýjun eldri skólalóða á yfirstandandi fjárhagsári. Jóhanna B. Hansen framkvæmdarstjóri Umhverfissviðs kemur á fundinn og kynnir stöðu verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Endurskoðun á skóla- og frístundaakstri 202301334
Endurskoðun á skóla- og frístundaakstri fyrir skólaárið 2023-24
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Skóladagatöl 2023-2024 202301097
Kynning á vinnuferlum við gerð skóladagatala
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Klörusjóður 2023 202301225
Skilgreindir áhersluþættir 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Fundadagskrá 2023 202211082
Lagt fram yfirlit yfir fyrirhugaða fundi nefndarinnar 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. fundar fræðslunefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
8. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun202210037
Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 1225/2022 vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 auk leiðréttinga á viðauka III við samþykktina, seinni umræða bæjarstjórnar til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum fyrirliggjandi leiðréttingu á viðauka III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 364. fundar Strætó bs.202301383
Fundargerð 364. fundar Strætó bs. lögð fram til kynnningar.
Fundargerð 364. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 820. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 549. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202301310
Fundargerð 549. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 549. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 820. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 409. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna202301408
Fundargerð 409. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 409. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 820. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 917. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga202301463
Fundargerð 917. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 917. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 820. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.