Mál númer 202301136
- 19. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1564
Samningur um leigu á húsnæði á 2. hæði að Þverholti 2 undir starfsemi bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar lagður fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi samning um leigu á 2. hæð að Þverholti 2.